Norðurljósið - 01.01.1982, Page 51

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 51
norðurljósið 51 Er ég stóð þarna eins og í draumi, var ég vakinn til meðvit- undar allt í einu, er stóri St. Bemharðs-hundurinn kom hlaupandi inn. Eg óskaði, að hann hefði ekki komið. Eg var enn svo reiður út af reikningnum, sem ég þurfti að borga dýralækninum fyrir sprauturnar, sem hann hafði gefið honum. Eg hafði alltaf haldið, að það væri svo ódýrt að eiga hund. En þessi var svo vandætinn, að hann vildi aðeins úrvals kjöt og dýrustu tegundirnar af hundamat. Eg er viss um, að hægt hefði verið að fæða marga menn í sumum heimshlutum með því sem það kostaði að fæða þennan stóra hund. Gestur minn, Rann- sakarinn, fylgdist með öllu, en sagði ekkert. Yfir í horninu kom ég auga á frímerkjasafnið mitt. - Öll frímerkin, sem Israel hefur gefið út. Eg hugsaði með sjálfum mér: Jesú hlýtur að líka vel, að ég hef áhuga fyrir Israel og spámannlegri þýðingu þess. En nú fór ég allt í einu að hugsa um, hvað ég gæti gert fyrir Jesúm, ef ég seldi frímerkin og notaði verðið til að kaupa andlegar bókmenntir. Fram að þessu hafði ég litið á frímerkjasafnið sem dýrmæta eign. Nú allt í einu fannst mér það ekki lengur. A sófaborðinu lá reikningur frá blómabúðinni. Eg hafði keypt blómvönd fyrir 150 kr. þegar maður nokkur var jarðað- ur. Það er dálítið einkennilegt: að eyða svo miklum peningum til að kaupa blóm, er lifa svo stuttan tíma. Ef peningarnir hefðu verið notaðir til að kaupa biblíur, hefði það verið allt annað. En siðir eru nú einu sinni svo bindandi. Mér fannst, að ég yrði að gera eins og aðrir. Eins og vænta mátti fór Drottinn að líta á bækurnar í bóka- hillunni. Eg var dálítið hreykinn yfír því, að á meðal margra annarra bóka átti ég sex bindi af „Hugleiðingum um Móse- bækurnar“ eftir C. H. Macintosh. Þærvoru ískrautbandi. Eigi eg að vera algjörlega heiðarlegur, verð ég að játa það, að ég hafði aldrei lesið þessar bækur. En sá, er sá þær í hillunni hjá mér, gat séð, að ég var bókamaður og auk þess andlegur maður. Hér var uukið af öðrum bókum, sem ég hafði aldrei lesið, og mundi vafalaust aldrei lesa. Auk þess voru þarna bækur, sem ég hafði einhverntíma lesið, en læsi ekki aftur. Þegar Drottinn var að athuga bækurnar, hugsaði ég með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.