Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 52

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 52
52 NORÐURLJÓSIÐ sjálfum mér, að ég hefði átt að selja nokkuð af þeim og nota peningana til styrktar Drottins starfí. Bílskúrinn. Ég vildi óska, að við værum ekki neyddir til að fara út í bílskúrinn. En Drottinn var þegar kominn að útihurðinni og hefði fengið illan grun á mér, ef ég hefði reynt að aftra honum frá því. Ég held, að ég þurfi varla að segja ykkur, hvað hann sá þar - nýjustu tegund bíla, tjaldvagn, skemmtibát og íþrótta áhöld. Ég get ekki hugsað um alla þá kostnaðarmiklu útgerð, sem þar lá. Ferðarlok. Þegar við komum aftur út á hlaðið, spurði Drottinn, fullur meðaumkunar fannst mér: „Ertu glaður, William?“ Ég neyddist til að svara: Ég er ekki glaður, Drottinn. Ég veit, að jarðneskir hlutir geta ekki gefíð hamingju. Þeir geta ekki uppfyllt þörf hjarta míns. Það eru líka aðrar orsakir þess, að ég er ekki fullkomlega hamingjusamur. - Mig vantar kraft í daglegu lífi mínu. Það virðist, að ég þurfi að öðlast kraft þinn sem streymdi í gegnum mig. Ég finn líka, að ég er sekur, um að hafa notað peninga fyrir sjálfan mig, vitandi, að helmingur jarðarbúa hefur aldrei heyrt, að þú hafir dáið fyrir þá. Svo sagði ég - og heldur djarflega, fannst mér: Drottinn, þú mátt taka allt, sem þú vilt. Ég vil fúslega láta þig fá það, sem þú óskar eftir. En Drottinn leiðrétti mig og sagði: „William, ég tek ekki nokkuð frá nokkrum. Það ert þú sjálfur, sem verður að stíga fyrsta skrefið. Það ert þú, sem verður að leggja það á altarið.“ Hann bað mig að setjast hjá sér á grjótgarðinn. Svo hélt hann áfram í kærleiksríkum tón: „Það er ýmislegt, sem miglangar til að tala um við þig áður en ég fer, meðal annars þetta: „Þannig getur þá enginn af yður, sem eigi sleppir öllu, sem hann á, verið lærisveinn minn. Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðunni. Safnið yður fjársjóðum á himni, því að þar, sem fjársjóður þinn er, þar mun og hjarta þitt vera.“ William, hvers vegna byrjar þú ekki að lifa ávaxtaríku lífí, til þess að fagnaðarerindið geti breiðst út? Gefðu, þangað til þú finnur verulega til. Mundu eftir því, sem Davíð konungur sagði: „Nei, frá þér er allt, og af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.