Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 54

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 54
54 NORÐURLJÓSIÐ og var eins og dóttir hans. Þá kom gestur til ríka mannsins, og hann tímdi ekki að taka neitt af sauðum sínum eða nautum, til þess að matreiða fyrir ferðamanninn, sem til hans var kominn, heldur tók gimbrarlamb fátæka mannsins og matbjó það fyrir manninn, sem kominn var til hans. Þá reiddist Davíð manninum ákaflega og sagði við Natan: Svo sannarlega, sem Jahve lifir: Sá maður, sem slíkt hefur aðhafst, er dauðasekur; og lambið skal hann borga ferfalt, (réttara en sjöfaldlega eins og stendur í ísl. biblíunni. S.G.J.) fyrst hann gjörði slíkt og hafði enga meðaumkun. En Natan sagði við Davíð: Þú ert maðurinn! Er Guð útbýtir gjöfum sínum, fylgir hann ekki neinum þeim lögum, sem setja hegðun mannanna reglur. Hann er einvaldur, sem má fara með það, er hann hefur skapað, eins og honum sjálfum sýnist án þess að „ljúka nokkrum okkar reikning“ fyrir gerðir sínar. Samkvæmt þessu sjáum við, að stundum hefur hann beitt meiri hörku heldur en við, með takmörkuðum skilningi okkar, gátum búist við. I önnur skipti hefur hann sýnt miskunn, þegar við hefðum ekki búist við öðru en þyngstu dómum. Við höfum séð hann svipta Sál konungdómi, af því að hann hlýddi honum ekki. En hér sjáum við hann senda spámann til Davíðs til að leiða hann til iðrunar, er hann hafði drýgt slíka glæpi, að ekki er unnt að hugsa um þá nema með skelfingu og undrun. En „vegir hans eru ekki vorir vegir, og hugsanir hans ekki vorar hugsanir“. Hegðun Davíðs, eins og henni er lýst í frásögninni, og sú aðferð, sem Natan notaði til að auðmýkja hann, leiðir oss til að sýna fram á eftirfarandi: 1. Hve samviska mannsins getur orðið hræðilega hörð. Vér lesum um menn, sem „brennimerktir eru á samvisku sinni“. (1. Tím. 4.2.). I þetta ástand var Davíð kominn. Gera hefði mátt ráð fyrir því, að samviska Davíðs hefði aldrei gefið honum nokkurn frið. En hann virðist hafa hugsað um þaðeitt, hvernig hann gæti falið glæp sinn. Er hann gat það ekki, af því að Uría vildi ekki fara heim til sín, réð Davíð hann af dögum með hjálp Jóabs hershöfðingja síns. En hann var nógu fljótur til að sjá glæpi annarra og afarharð- ur gagnvart manninum, sem tók uppáhaldslamb náunga síns í staðinn fyrir eitthvað af sínum miklu eignum. Af því að hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.