Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 71

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 71
NORÐURLJÓSIÐ 71 hafði á milli fjölskyldnanna beggja á þann hátt, sem enginn gat skynjað. Það er enginn, er sá, hve oft Tina varð að fara frá öllu fólki og vera í einrúmi og kyrrð. Fólkið sá einungis hógværa, milda framkomu. Kraftur, sem ekki var af þessum heimi, bar hana. Ut frá henni geislaði eitthvað hreint og heilagt. Dag nokkurn fékk hún þær fréttir, að Nikulás hafði trúlofast Dagmar, prinsessu frá Danmörku. Einnig þettagaf Guðhenni náð og kraft til að bera. Hversu erfitt, sem það var, að önnur kona skyldi eignast þann sess, er hefði getað orðið hennar eiginn. Þegar hún hitti Nikulás, sagði hann: Þú verður að vera besti vinurinn okkar nú og ætíð. Hún merkti ást hans innibyrgða, en fékk náð til að svara hægt og rólega: Já, Nixi, ef heitmær þín óskar þess. Tina heyrði þeim til, er fljótt þroskast svo, að þeir verða hæfir til að hverfa inn í eilífðina. Hún varð veik af berklum og hafði gengið með þá nokkuð lengi áður en þeir brutust út. Hún var flutt til Feneyja í þeirri von, að loftslagsbreyting gæti gert henni gott. Þar fékk hún þá miklu gleði, að vinstúlkan hennar trygglynda, ungfrú Ramsauer, fékk leyfi til að vera hjá henni aftur. Samtímis því, að Tina lá sjúk af berklum, fékk erfðaprinsinn sama sjúkdóm og dó í Nizza. Herbergisþjónninn hans gamli varð að ferðast alla leið til Feneyja til að færa Tinu hinstu kveðju hans. Hún þjáðist mikið, fékk ægilegar höfuðkvalir. En þrautir hennar allar bjuggu hana undir heimför til himinsins. Sigrandi hélt hún þangað til að veita viðtöku kórónu, sem var langtum dýrlegri en sú, er ríkisarfi Rússlands hafði boðið henni. (Þýtt úr Livets Gang. S.G.J.) Heill þér, Guðs vin, heill með böl og raun! Herrann sjálfur var þín sigurlaun. Guðs-manns líf er sjaldan happ né hrós, heldur tár og blóðug þyrnirós. (Matthías Jochumsson í kvœðinu um Hallgrím Pe'tursson).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.