Norðurljósið - 01.01.1982, Side 80

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 80
80 NORÐURLJÓSIÐ hjálpræðið var ekki í rauðu treyjunni, heldur dýpra, þá greip mig lotning fyrir hetjulegri framkomu hans. Við vorum staddir á miðju úthafinu, þegar óhapp vildi til um borð. Vatnsgeymar okkar höfðu orðið lekir, og allt vatnið runnið niður. Þetta var hörmulegt óhapp, sem valdið gat dauða okkar allra. Er það hræðilegasti dauðdagi, sem unnt er að hugsa sér. Kom mér þá til hugar trúarhetjan litla og kallaði á hann. Getur þú beðið? spurði ég formálalaust. Ruglaður dálítið og undrandi stóð hann þar andartak og sagði síðan: Það veit skip- stjórinn vel, því að það er vegna bæna minna, sem ég hef orðið að þola svo mikið, sagði hann. Já, ég veit það og get ekki annað en harmað það, að slíkt hefur gerst. En kæri drengurinn minn: Hið versta er, að ég hef ekki verið betri, níðingsverkið með treyjuna þína, það var unnið með samþykki mínu. Virkilega, sagði drengurinn. Hér er hönd mín upp á það, sagði ég. Getur þú fyrirgefið mér? Með tárin í augunum sagði drengurinn, er hann greip hönd mína: Fyrirgefa? víst vil ég það. Þetta varð stund með kyrrð og djúpri rósemi. Það var líkt og engill gengi gegnum káetuna mína, og hvorugur okkar vogaði að segja eitt orð. Eiginlega var ein bæn, sem ég vildi biðja þig í dag, sagði ég. Pilturinn hlýddi með athygli á, meðan ég gerði honum ljóst, hve hættulegum kringumstæðum við vorum í. Við vorum staddir úti á hafi, og hundruð mílna til næstu hafnar. Við eigum ekki dropa af fersku vatni. Hvað eigum við að gjöra? A skipstjórinn við, að ég skuli biðja til Guðs í nauðum okkar, spurði pilturinn. Jú, það er einmitt þetta, þegar ég spurði þig, hvort þú gætir beðið. Trúarsterkur og djarfur svaraði hann: Vilji skipstjórinn gefa mér frí hálfa stund, þá skal ég biðja til Guðs. Auðvitað, sagði ég, mjög hrærður. Hann flýtti sér niður í káetu sína, lét hurðina aftur og bað. Viðurkenna verð ég, að þennan hálfa tíma hrópaði ég af hjarta til Guðs um náð. Og auðmjúkur bað ég Guð um þá náð, að hann vegna piltsins yrði að miskunna okkur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.