Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 83

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 83
NORÐURLJÓSIÐ 83 Hann lét sér því standa á sama um illkvittni þeirra. En þótt þeir væru vondir áður, þá versnuðu þeir um allan helming, er hann kom í nýja frakkanum sínum. Jæja, frakkinn var ekki neinum nýr nema honum. Frændi hans, Karl, hafði sem sé gefíð honum hann. Karl hafði notað hann í fjögur ár. Samt varð Sören mjög glaður að fá hann. Nú þurfti hann ekki að þjást af kulda, þegar kalt var að vetrinum. En álitið, sem félagar hans höfðu á frakkanum, braut þó stórt skarð í gleði hans. Nei, sjáið þið Sören! Hann er farinn að vera í gamla frakkanum hans afa síns. Auðvitað var það Jón, sem byrjaði. Hinir voru þá ekki seinir til að koma með hæðinisorð. A heimleiðinni var Jón jafnvel svo vondur, að hann tók íannað frakkalafið og reif upp í það. Sören sagði ekkert við því. En hann grét, er hann var orðinn einn. Veturinn kom snemma þetta ár. Frostin komu þegar um miðjan nóvember. Skömmu síðar féll fyrsti snjórinn. Vetrarveðrið hélst. Um það bil viku fyrir jól, gerði hríð, er leið á daginn. Þetta veður geðjaðist ekki Jóni. Hann var aleinn heima. Foreldrar hans voru ekki heima. Þau brugðu sér til nálægrar borgar til að versla fyrir jólin. Jón átti að líta eftir skepnunum. Það gat hann nú, því að hann átti ekki að vera í skólanum þennan dag. Hann hafði líka í hyggju: að bregða sér til þorpsins, sem var í 5 km fjarlægð, til að kaupa flugelda fyrir nýja árið. Þrátt fyrir óveðrið, sem var að koma, lagði hann af stað. Hann komst, erfiðleika lítið, til þorpsins, enda var vindurinn áeftir honum. Heimferðin var miklu verri. Auðvitað var hann svo kærulaus að hann fylgdi ekki veginum heim. Ætlaði að stytta sér leið. Auðvitað villtist hann og það svo, að hann hafði ekki hugmynd um, hvar hann var staddur. Hríðin °x, og grátandi veltist hann áfram, því að honum var fjarska kalt. Öðru hvoru æpti hann hátt á hjálp. En hver mundi heyra til hans? Fólk er ekki úti í slíku veðri. Ekki voru þó allir innan dyra. Hinn sí-iðni Sören hafði verið uti á vatninu til að stinga ál. Hann var á heimleið og með hjartað fullt af þakklæti fyrir veiðina. Hann heyrði neyðaróp Jóns. Með því að ganga á hljóðið fann hann drenginn örvinglaðan. Gangan hafði þó verið erfið, og brátt voru báðir drengirnir °rðnir viltir. Við verðum að halda áfram, annars verðum við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.