Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 93

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 93
NORÐURLJÓSIÐ 93 Síra Lyman Beecher (1775-1863) ber Raikes fyrir því, hvernig var tilhögunin. Börnin áttu að koma fljótlega eftir kl. 10 á morgnana og vera þar til 12. Þá áttu þau að fara heim og vera heima til kl. eitt. Er þau höfðu lesið námskafla, átti að fara aftur með þau til kirkju. Eftir messu áttu þau að læra spurningakverið til kl. hálf-sex. Þá skyldu þau fara með þeirri áminningu, að þau mættu ekki gera hávaða og með engu móti leika sér á götunum. Heldra fólkið á staðnum gerði gys að Raikes. „Bobby er á villigæsaveiðum og götustráka flokkur hans. Ræfla-skólar“ sagði það í háði. En hann hélt áfram með þá. Hann trúði því, að gagnrýnendur hans væru skammsýnir og íhaldssamir um of. Raikes ætlaðist til þess, að skólarnir hans fyrstu væru tilrauna-skólar. Eftir því, sem hann varð meir og meir hrifínn af framgangi þeirra, fór hann að eignast þá hugsjón, að þeim yrði komið á fót um Bretlands-eyjar allar. Aftur notaði hann Dagblaðið sitt til að koma þar að grein um, hve heppnast höfðu vel sunnudagaskólarnir hans. Þá bárust honum margar fyrirspurnir. Raikes, upphafsmaðurinn, vissi vel, hvernig ætti að grípa tækifærin til að efla Guðs dýrð og kærleika barna hans. Einn af þeim, er sendu fyrirspurnir, var Thownley hersir í Sheffield. I svari sínu lýsir Raikes því vel, hvernig skólarnir starfa, og hver er tilgangur þeirra. Svar sitt birti hann í tímaritinu Gentlemen’s Magazine (Tímariti herramanna) árið 1784. Afleiðingarnar urðu líkar því, sem gerist, þegar logandi eldspýtu er fleygt í bensínpoll. Allt ríkið varð skjótlega umvafið logum nútíma sunnudagaskóla hreyfingar. . . . Margir voru þeir sannkristnu menn, er stofnuðu slíka skóla í stórborgum sínum og í smærri borgum. Svo áhugasamir voru sumir prestar, að þeir sameinuðust þessari hreyfingu. A þeim tíma, þegar Raikes birti bréf sitt til Townleys, voru fimm skólar nieð 165 nemendur. A fjórum árum þar á eftir óx þessi hreyfing svo, að í Englandi einu voru nemendur orðnir fleiri en 250.000! Auðvitað mætti hreyfingin andstöðu. Margir iðnaðarmenn °g eigendur hlutabréfa - kristnir menn! - vissu, að vilji Guðs gagnvart litlum börnum var sá, að þau strituðu mikið til að vinna fyrir sér. Eðlilega voru þeir andstæðir því, að börnin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.