Norðurljósið - 01.01.1982, Page 98

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 98
98 NORÐURLJÓSIÐ sem mundi koma og verða eins og lamb, sem leitt er til slátrunar og deyja mundi fyrir syndarana, enda þótt merk- ing hennar hafi vafalaust breyst hjá Kínverjum, er aldir liðu. Sannalega var þessi yfírlýsing fyrirboðinn besti, sem heimur vor gat nokkru sinni fengið. 7. Loks sjáum vér í máli Kínverja glögg merki þess, að þeim hafí verið kunnugt um syndaflóðið. Það er málvenja Kín- verja að segja: Fimmtíu munnar, þegar við mundum segja fimmtíu manns. Það er mjög eftirtektarvert, að kínverska orðið fyrir skip er myndað af merkinu fyrir hús með merk- ið fyrir átta munna við hliðina á því. „Húsið með átta menn“ merkir þá skip. Hvaða hús með átta menn var í raun og veru skip nema örkin? Nói og kona hans, synir hans þrír og konur þeirra, bjuggu á vötnunum? Það virðist alveg óhjákvæmilegt, að það sé viðurkennt, að forn-Kínverjar vissu eitthvað um Flóðið mikla og Nóa. Þegar litið er á allt hér að framan sem heild, þá er ekki hægt að halda, að þetta séu allt tilviljanir. Skýringin eina er sú: að syndafallið og Flóðið mikla hafí átt sér stað, eins og segir í 1. Mósebók. Þess vegna hafa öll afkvæmi Adams og Nóa flutt þessa vitneskju með sér, er þau breiddust út um heiminn. I tungumáli Kínverja finnum vér merki þessara viðburða. (Tekið upp úr júlí-blaði Norðurljóssins, 2. árg. 1921. Smávegis breytingar gerðar á málinu á stöku stað. S. G.J.) Hver getur greitt svona mikið? Eftir dr. Oswald J. Smith. Rússneski zarinn (keisarinn) hafði ánægju af því: að dulbúa sig og ganga svo um á meðal þegna sinna til að heyra, hvað þeir höfðu að segja. Kvöld nokkurt heimsótti hann hermannaskálana og hlýddi á samtöl hermannanna. Er hann gekk framhjá tjaldi, tók hann eftir því, að ungur foringi sat við borð. Svaf hann fast og höfuðið hvíldi á armlegg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.