Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 111

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 111
norðurljósið 111 orðið veik. Og hún hafði verið svo óþæg við hana seinni partinn. Skefld spennti hún greipar. Hún litaðist um í tómri íbúðinni. Þá opnuðust dyr. Bróðir hennar kom inn. Það leit út fyrir, að hann hafði grátið. Faðir hennar kom rétt á eftir. Hann sýndist líka æstur. æstur gat hann orðið stundum. Þeir sögðu ekki neitt, störðu bara rannsakandi á hana. Angistin náði tökum á henni. Hún vildi spyrja, en gat það ekki. Allt í einu stóð móðir hennar í dyrunum. Ekki var hún sjúkleg að sjá. Hún Ijómaði af gleði og heilbrigði. Mamma, þú ert lifandi! hrópaði hún og fleygði sér um hálsinn á henni. Já, það er svo að sjá, svaraði hún brosandi og hélt henni dálítið frá sér. En þú, hvernig líður þér? Hún horfði spennt á dóttur sína. O-já. Eg hef tekið á móti Jesú, gerst sannkristin. Þetta gerðist um klukkan 2. - Nei, það gerðist ekkert þá. Ég blátt áfram bað Guð, ef hann væri til, þá yrði hann að stjórna mér. En ekkert gerðist. Ekkert annað en það, að bifreið var ekið framhjá. Ut úr henni heyrðist kristileg hljómlist. Þá kom í huga niér ritningarorð. Það byrjaði einmitt þá. Nú skaltu heyra, sagði faðir hennar rólega. Þegar þú raukst upp frá borðinu, misstum við öll lyst á matnum. Við urðum sammála um að biðja fyrir þér í staðinn. Við tókum Guð á orðinu að hvar, sem tveir af yður verða sammála á jörðinni, mundi hann veita þeim það, sem þeir biðja um. Við háðum öll þrjú stríð í örvæntingu. Og klukkan fimm mínútur yfir hálf-tvö greip fullvissan okkur. Þá fórum við að þakka Guði. (Þýtt úr Livets Gang. S. G.J.) Gleðiblær sannkristins fólks Sumt fólk skoðar sinn innri mann og mistök sín. Aðrir líta Umhverfis sig á það, sem tálmar þeim. Sumir horfa á frelsara sinn, og ásjóna þeirra er sem sólríka suðrið. - Mark Guy Pearse.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.