Norðurljósið - 01.01.1982, Side 114

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 114
114 NORÐURLJÓSIÐ unga skipstjóra, sem bæði var mjög hógvær og líka gæddur miklum skapstyrk. Síðdegi nokkurt, er hann sat í dagstofunni hjá heimilisfólkinu, sagði faðir Sveins Eiríks: það er hættusamt starf, sem þér hafíð valið yður, Jensen skipstjóri. Skipstjórinn svaraði brosandi: I sálmi nokkrum stendur þetta: „í hættu geng ég hvert ég fer“. Þannig er þetta líka með okkur mennina. Við erum í hættu, hvort sem við ferðumst á landi eða sjó. - En í sama sálmi stendur líka: „Eg fer með Jesú hvert ég fer.“ Hið mikilvægasta fyrir okkur er: að við göngum með Jfesú. Eg nýt þeirrar miklu hamingju, að Jesús er frelsari minn. Þess vegna get ég alltaf fengið huggun hjá honum, er alvarleg hætta ógnar. Þér hafíð rétt fyrir yður. Það er okkur mikilvægast, að Jesús sé hjá okkur, svaraði faðir Sveins Eiríks. Síðan hélt hann áfram: Drenginn okkar langar mjög mikið til þess að vera á sjónum. Álítið þér, að við ættum að leyfa honum það? Það er ekki mitt að ráða í slíku máli. En ég álít, að það sé best að hver maður sé á þeim stað, sem hann langar til að vera og hefur hæfíleika til. Þar sem Jensen skipstjóri var í miklu áliti hjá útgerðarmanni sínum, og þar sem hann átti enga sök á því, að skipið fórst, af því að stýrið varð ónýtt, fékk hann nýtt og stærra skip. Nokkrum mánuðum eftir, að skipstjórinn var farinn frá heimili Sveins Eiríks, lagði Sveinn Eiríkur sjálfur af stað að heiman. Hann átti að verða skipsdrengur á nýja skipinu, sem Jensen skipstjóri fékk. Foreldrar hans gáfu honum leyfí til þess. Þótt þau sjálf hefðu óskað, að hann hefði fengið annað starf voru þau ekkert hrædd við að láta hann sigla með guðrækna skipstjóran- um. Það fólk, sem elskar frelsarann af öllu hjarta, á mest sameiginlegt. Ég er á langferð um lífsins haf og löngum breytinga kenni mér stefnu frelsarinn góður gaf ég glaður fer eftir henni. Mig ber að dýrlegum, ljósum löndum, þar lífsins tré gróa á fögrum ströndum, við sumaryl og sólardýrð. (V-S.)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.