Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 117

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 117
norðurljósið 117 Frú Hoj sagði ekki neitt, en gekk á brott byrst á svip. Marta var mjög hrygg yfir því, að hún skyldi vera grunuð um: að hafa tekið hringinn. Hún var góð stúlka, sem gætti boða Guðs og elskaði frelsarann. Eigi að síður var augljóst, að sá mikli grunur var fallinn á hana, að hún hefði tekið hringinn. Þess varð hún vör greinilega. Húsmóðir hennar, sem annars var henni svo góð, sárbað hana að skila hringnum aftur til eigandans. Marta grét, því að henni fannst það svo ranglátt, að hún skyldi vera talinn þjófur. I vandræðum sínum bað hún Jesúm, að hann vildi láta hringinn koma í leitirnar aftur, svo að hún yrði hreinsuð af þessum grun. Bæði móðir Mörtu og Páll, bróðir hennar, urðu mjög hrygg yfir því, að hún skyldi vera grunuð um: að hafa tekið hringinn. Fau vissu bæði, að hún hafði ekki gert það. Hún hafði fengið feyfi til að vera kyrr á búgarðinum. En augljóst var, að húsmóðir hennar bar ekki lengur traust til hennar. Páll hafði líka beðið Jesúm, að hringurinn kæmi í leitirnar. Kvöld nokkurt, er hann gekk um garðinn, datt honum nokkuð í hug. Skjórar áttu hreiður uppi í tré, sem var þarna í nánd við laufskálann. Af því að hann hafði heyrt, að skjórar tækju stundum skínandi hluti og færu með þá upp í hreiður sitt, gat þá ekki átt sér stað, að skjórinn hefði tekið hringinn á borðinu °g flogið með hann upp í hreiður sitt? Skjórahreiðrið varð að rannsaka og það samstundis. Hjá Páli var sem sé skammt á milli hugdettu og framkvæmdar. Brátt var hann kominn upp í hávaxna tréð. En erfitt var að komast að hreiðrinu. Tréð var svo grannvaxið, að það sveiflaðist mikið til vegna þunga hans. Honum tókst þó samt að komast alla leið. Þolinmóður rannsakaði hann hreiðrið. En ekki fannst hringurinn. Hnugg- Jnn fór hann að klifrast niður. Þá varð hann fyrir því óhappi, að gteinin ein brotnaði undan þunga hans. Féll hann þá til jarðar. Fótbrotnaði hann og kenndi svo mikið til, að hann hljóðaði hátt. Húsmóðirin kom þegar hlaupandi ásamt frú Hoj. Þær höfðu verið á göngu úti í garðinum og heyrðu óp hans. Frú Hoj aumkvaði hann mikið. En húsmóðir hans hljóp inn til að síma efrir lækninum. En kæri drengur, hvers vegna varstu að klifra UPP í þetta háa tré? spurði frú Hoj. Eg vildi vita, hvort skjórarnir hefðu getað tekið hringinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.