Norðurljósið - 01.01.1982, Side 120

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 120
120 NORÐURLJÓSIÐ peninga? Nei. Átti ég nokkra ættingja í New York? Nei. Þá lokuðu þeir mig inni fyrir flakk. Hvenær létu þeir þig lausan? I gærmorgun, þriðjudagsmorgun. Sonur, hefur þú fengið nokkuð að eta? Pilturinn leit á Hadley. Stór tár komu í augu hans. Herra ég er ekki að betla. Sam mælti: Eg sagði ekki, að þú værir að betla. Ég spurði þig blátt áfram, hvort þú hefðir borðað nokkuð nýlega. Pilturinn sagði: Herra, ég er ekki að betla, en ég hef ekki bragðað matarbita síðan í gærmorgun í fangelsinu. (Það er langur sultartími fyrir pilt, sem er 17 eða 18 ára gamall). Sam sagði: Við skulum fara aftur upp í eldhúsið og vita, hvort einhverjar matarleifar eru þar til. Þeir fóru þangað aftur. Þar voru einhverjar leifar af nauta- kjötskássu. Sam náði í skál handa piltinum, skál handa sjálfum sér og kex. Pilturinn gleypti í sig þrjár skálar afkjötkássunni og borðaði mestallt kexið, þó að það væri allstór pakki. Hann sagði: Þakka þér fyrir, herra, og þurrkaði sér um munninn með vasaklútnum sínum. Það er víst best, að ég fari að leggja af stað. Hvert ætlar þú að fara, sonur? Ég veit það ekki. Ut á strætið að leita mér að atvinnu. Hvaðan kemur þú, sonur? - Frá Fíladelfíu. Hve lengi hefur þú verið hér? í fímm vikur. Hvers vegna ferð þú ekki heim? Ég get það ekki. Af hverju getur þú það ekki? Ég blátt áfram get þ?ð ekki. Hvers vegna getur þú það ekki? Pilturinn lagði höfuðið ofan á hendumar á borðinu og fór að gráta, Sam horfði á hann, meðan hann sat þar og grét. RVtnn hafði séð slíkt gerast áður. Eftir nokkra stund stóð piiturinn upp, þurrkaði sér um augun, reyndi að setja upp afsökunar bros og sagði: Þakka þér fyrir, herra. Ég ætla ekki að valda þér meiri óþægindum. Sam sagði: Sestu niður. Hvers vegna getur þú ekki farið heim? Pilturinn mælti: Þú hefur verið hreinskilinn við mig. Ég skal vera hreinskilinn við þig. Faðir minn verslar með nýleuduvör-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.