Norðurljósið - 01.01.1982, Side 129

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 129
norðurljósið 129 ættir að bera þetta nafn hér á meðal okkar, sagði einn af mönnunum. Hann var orðinn fyrirmynd annarra ungra manna þessi fátæki piltur, sem alist hafði upp í eymd í fátækrahverfi, en breyttist þannig, er hann hitti kristniboðana og Drottin kristniboðsins. , - , • . ^ \ (Þytt ur Lwets Gang. S.G.j.) Kínverjinn og hrafnarnir Norðurljósið flytur talsvert efni frá Kína. Hér kemur ágæt saga. Frú Hudson Taylor ábyrgist, að hún er sönn. Skömmu eftir að Li sneri sér frá heiðni til Krists, hlýddi hann á hrífandi ræðu trúboða nokkurs, er lagði út af orðunum: „Agirnd, sem er skurðgoðadýrkun.“ Hann var mjög áhyggjufullur út af þessu, er hann hugsaði um það, að hann, þótt hann væri hættur að þjóna skurðgoðum, gæti samt sem áður orðið fyrir álíka freistingu, ef hann gæfí ágirnd rúm í hjarta sínu. Hann ásetti sér, til að forðast það, að eiga aldrei peninga eða einkaeignir. Bróðursyni gaf hann litlu jörðina sína og íbúðarhúsið. En hann helgaði sig því starfi: að boða löndum sínum kristindóminn. Með blessun Guðs fékk starf hans mikinn framgang. Myndaðistbráðlegasöfnuðurkristinna Kínverja í Yohyang-héraði. Starfaði Li þar lengi, og safnaðarins gætti hann sem trúr hirðir. Er stundir liðu fram, stofnaði hann hæli handa þeim, er hætta vildu reykingum ópíums. Það er nálega ókleift, nema með hjálp Guðs og hluttekningu manna. Auðvitað kostaði þetta starf ekki lítið fé. Kom stundum fyrir, að lítið var í forðabúri Lis. En þá fékk hann oft tækifæri til að þreifa á trúfesti Guðs og það mjög svo á sérstakan hátt. Einhverju sinni heyrði gamli Li þá kenningu, sem sumir halda fram, að ekki séu sem áreiðanlegastar allar sögur gamla testamentisins, t.d. sagan, að hrafnarnir hafi fært Elía spámanni brauð og kjöt á hallæris tíma. Hefðu það að öllum hkindum verið Arabar, sem færðu honum matvæli. Menn vildu ekki trúa því, að fuglar höfðu gert það. Þá væri það krafta- verk! En gamli Li var ekki samþykkur þessari skýringu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.