Norðurljósið - 01.01.1982, Page 138

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 138
138 NORÐURLJÓSIÐ verðskulda heitasta staðinn í helvíti. Ég fæ ekki skilið, hvernig Guð getur verið svo náðugur, svo miskunnsamur slíkum manni sem mér. O! ég er svo óverðugur! Bróðir Sumner, hvernig gat Guð fyrirgefið mér, drykkju- manni, hjáguðadýrkara, fíkniefna neytanda, svo að fátt eitt sé nefnt. Ég hef komið til messunnar svo drukkinn, að ég þurfti hjálp til að komast upp og niður tröppurnar. Auk þessa hef ég verið svo drukkinn, er ég kom að borði Drottins, að troða varð brauðinu (oflátunni) upp í mig. Er ég var síðast við messu, var ég svo drukkinn, að ég bókstaflega skreið frá kirkjudyrunum út á bílastæðið. O! hvernig gat Guð frelsað mig? Hvernig getur hann elskað mig og fyrirgefið slíkum manni sem mér? Það er utan við mitt litla, mannlega vit. En lofaður sé hann! Ég er frelsaður! Lofaður sé hann! O, bróðir, Sumner, kaþólskir menn eru svo afvegaleiddir, eru í svo mikilli villu, að þeir segja: Ef einhver sækir messu fyrsta föstudag í hverjum mánuði, fimm í röð, þá er það öruggt og vafalaust, að hann kemur í himnaríki. Bróðir, - ég elska þetta orð „bróðir“ - gjörðu svo vel að biðja fyrir mér, því að Satan er þegar farinn að ónáða mig. Ég elska Jesúm svo mjög, og engin orð geta tjáð lofgjörð mína til hans. O, hann er mér svo yndislegur. . . . Megi Guð blessa þig með ómælanlegri blessun. Ég er, í hans heilaga nafni, Bróðir D. R. Brottrekni brúðguminn Brúðkaupið var afstaðið. Brúðarkaka hafði verið skorin í stykki og þeim útdeilt, og gjafabögglarnir opnaðir. Er bifreiðin ók af stað, færði brúðurin sig eins langt og hún gat frá brúðgumanum. Hún sagði: Tom, farðu með mig heim til mín! HEIM, Kata. Við erum ekki ennþábyrjuð ábrúðkaupsferð- inni. Heimilið okkar nýja verður ekki til fyrr en eftir þrjár vikur. Mig langar ekki til að fara í þetta hús, sem þú hefur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.