Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 139

Norðurljósið - 01.01.1982, Síða 139
NORÐURLJÓSIÐ 139 smíðum. Að minnsta kosti ekki núna strax. Farðu með mig heim í leigu-íbúð mína. Furðulostinn horfði Tom á brúði sína. En á því lék enginn efí, að henni var alvara. Undrun hans óx ennþá meir, er hún hélt áfram: Tom, það gleður mig, að við erum gift. Hvort um sig heyrum við hinu til, og ég get borið nafnið þitt, notað það sem nafn mitt. En ég vil fara aftur heim í gömlu íbúðina mína. Nú, þar sem við erum gift, vil ég reyna að láta þig sjá mig einu sinni í viku. En ekki kemur til mála, að við búum saman. Eg fer aftur að sinna fyrrverandi störfum mínum, vinum og skemmtunum. Ó-já, ég elska þig. Þú ert orðinn maðurinn minn til eilífðar. En ég neita þér um afskipti af lífí mínu. Eg ætla að þóknast sjálfri mér í lífinu. Auðvitað, ef ég verð veik eða vantar peninga, mun ég undir eins leita til þín, af því að ég samt sem áður hef þig sem eiginmann. En sem stendur þakka ég þér fyrir að elska mig. Þakka þér fyrir, að þú baðst mig að verða þín. Þökk fyrir að þú ert eiginmaður minn. En SKIPTU ÞÉR EKKERT AF ÞVÍ HVERNIG ÉG VER LÍFINU. Hjónalíf, sem væri þannig, væri skopmynd aðeins af hjónalífi. Raunverulegt hjónaband er það, er hvor aðilinn gefur sig hinum í raun og veru. Þetta er líka nákvæmlega það: að vera sannkristinn. Margir eru þeir, sem kalla sig „kristna“. En þeir breyta eins gagnvart Kristi og Kathy við eiginmann sinn. I rauninni segja þeir, þótt þeir noti færri orð: Drottinn, ég hef veitt þér viðtöku sem frelsara mínum. Ég þakka þér fyrir að frelsa mig. En sjáðu mig svo í friði. Ég vænti þess, að þú hjálpir mér, ef ég þarf þess, af því að þú ert frelsari minn. En að lifa lífinu fyrir þig, það geri ég ekki. En auðvitað, þegar ég dey, þá vil ég koma og dvelja á því heimili, sem þú ert að undirbúa. En ég vona, að það verði langur langur tími þangað til. Er ég sannkristinn í raun og veru, ef ég breyti þannig? Hefi ég í sannleika veitt Kristi viðtöku? Hef ég með einlægni gefið honum hjarta mitt? „Því brýni ég fyrir yður, bræður . .. að þér vegna miskunnar Guðs bjóðið fram líkami yðar . . . Guði.“ (Róm. 12.1.) (Þýtt úr Sverði Drottins. S. G.J.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.