Norðurljósið - 01.01.1982, Side 142
142
NORÐURLJÓSIÐ
4. Mósebók. 22.24. öngvegi - þrengsli. 24.1. sneri á leið - horfði
til 27.18. andi - Andinm
5. Mósebók. Rekkja Ógs var talsvert á 5. m. á lengd.
Dómarabókin. 3.26. skurðmyndir - grjótnámur H. 10.16. eirði
hann þá illa - sál hans var hrygg út af eymd Israels. H. 16.30. deyi nú
sála mín - deyi ég nú H.
Rutarbók. 1.16. og síðar guð - Guð.
1. Samúelsbók.,1.9. og oftar: Musteri Drottins - tjaldbúðin. En
Saiómó reisti Drottni hús. 4.21 .,22. vegsemdin - dýrðin H. 7.13. ekki
framar (meðan Samúel var dómari). 13.1. Sál ríkti eitt ár, og er hann
hafði ríkt tvö ár yfir Israel, valdi Sál sér þrjú þúsund H. Jónatan drap
landsstjóra - setulið H. 1. Sam. 17.4. Golíat var 3m. 81 sm. á hæð.
2. Samúelsbók. 1.18. Kvæðið um bogann - harmljóð H. og sumar
ensk. Þýð 12.6. sjöfaldlega - ferfalt H. (Sbr. Lúk. 19.8.) 12.14.
smánað Drottin - gefið óvinum Dr. mikið tilefni að lastmæla H.
17.20. yfir ána - yfir vatnslækinn H. 22.47. Lifi Drottinn - Drottinn
lifir H. 23.13. víginu - hellinum H. óvinum Drottins mikið tilefni að
H. 17.20. yfir ána - yfir vatnslækinn H.
1. Konungabók. 12.28. guð þinn - guðir þínir H. 19.4.
gýfilrunnur - einitré H.
2. Konungabók. 2.9. tveir hlutar - tvöföld H.2.23.,24.,smásveinar
- drengir. Orðið er notað um Rhehabeam, er hann var 41 árs að aldri,
rifu í sundur - (sjá 5. Mósebók 32.,24.) 8. og 10. víst munt þú heill
verða -... Víst gætir þú orðið heill og starði á hann (Hasael), uns hann
fyrirvarð sig mjög (Bókstafl. þýð. bibl. Young’s). 19. vers gefa honum
og börnum hans ávallt ljós fyrir augliti sínu. H.
1. Kronikubók. 9.20. sé - var. 12.18. andi - Andinn. (Enskar þýð.)
2. Kronikubók 14.4. sólsúlurnar. Ekki nefndar í H.
Esra 6.3. - traustlega lagður H.
Job 4. 15. vindgustur - andi H. 11.12. En heimskur maður mun
öðlast visku, er skógarösnufolald fæðist maður. (Enskar þýð.) 24.24.
sviðnir - skornir. H. 29.18. lifa langa ævi eins og Fönix-fuglinn -
margfalda daga mína eins og sand H. 31.33. eins og menn gjöra -
eins og Adam. H. 37.22. gullið - bjartviðri H. 39.18. sveiflar sér í loft
upp - lyftir hátt vængjunum H. 40.23. ána - Jórdan H. 41.25. stökkur
upp - reisir sig (enskar þýð).
Sálmarnir. 18.3. bjarg mitt - styrkur minn; leita hælis hjá -
treysti á H. ákvæði - dómar H. 23.5. bikar minn er barmafullur - úr
bikar mínum rennur H. 25.9. hrjáðir - þjakaðir H. 10. auðmjúkir?-
hógværir H. 35.12. einsemd varð hlutfall mitt - barnleysi varð
hlutfall mitt, sálu minni til gleðitjóns. H. 85.11. opna - galopna H.
89.11. skrimslið - Egiftaland. 99.7. og 8. Hann talaði til þeirra í
skýstólpanum, því að þeir gættu vitnisburða hans og laganna, sem þú
gafst þeim. Þú varst Guð, er fyrirgafst þeim, þótt þú refsaðir gjörðum