Norðurljósið - 01.01.1982, Side 150

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 150
150 NORÐURLJÓSIÐ Isólfsson. Hann var skemmtilegur og lítillátur maður. Hann fór að tala um, að ég spilaði á torginu. Ég sagði við hann, það væri nú ekki hægt að nefna það í samanburði við hann eða hans spilamennsku. Ég man, að hann sagði eitthvað svona, af því að hann var lítillátur maður: „Það er ómögulegt að segja um það“. (Og hér hlær Þórður að minningunni). Ég spilaði annaðhvort á orgel eða harmoniku, ég hafði áður spilað fyrir dansi, en Bjarni bróðir minn spilaði á hörpu, sítar- hörpu. Það var stundum áður, að það fylltist torgið af fólki bæði þegar við vorum þar, og eins þegar Hjálpræðisherinn var þar. Það voru ýmsir, sem héldu hlífiskildi yfír okkur, þó að aðrir væru kannski að hrekkja okkur stundum. Svo var það líka um þetta leyti, að ég fór að fara með kristileg rit í skip. Ég var sjómaður áður. Það hefur líka mikið að segja fyrir sjómenn að trúa á Guð. Ég man eftir, að ég var einu sinni á skipi. Við vorum á síld á Siglufírði. Þegar við fórum heim um haustið, fengum við ákaflega vont veður á Húnaflóan- um. Þar að auki bilaði vélin. Við héldum nú að við mundum kannski ekki hafa okkur fyrir Hornbjargið. Skipið var þannig, að það mátti hafa segl á því, svo að við tókum það ráð. Það var ofsarok og skóf sjóinn, held ég. Við vorum hræddir um, að við lentum upp í Hornbjargið, því að það er þannig, þegar vindur stendur hánorðan í Húnaflóanum. En fyrir Hornbjargið höfðum við komist samt sem áður, við sáum það á tímalengd- inni. Þegar við komum langt útaf Hornbjarginu, þá var fariðað sigla suður á bóginn. En sjórinn var svo afskaplegur, að það kom ein alda og skall á skipinu. Hún náði, held ég, langt upp í segl. Skipið fór hreinlega á hliðina. En til allrar hamingju, þá hafði seglið rifnað, og skipið rétti sig við aftur. Skipstjórinn var við stýrið. Það var ekkert stýrishús á þessu skipi, en þegar skipið rétti sig við, þá var það, sem ofandekks var, brotið og seglin rifin. Skipstjórinn sást hvergi, en einhver hafði verið uppi í lúkarskappanum einhverstaðar og heyrt, þegar báran skall yfir, að skipstjórinn sagði: „Guð hjálpi mér“. Svo fóru þeir að gá að skipstjóranum. Þá fundu þeir hann, þar sem hann hékk á kaðalenda í sjónum við skipshliðina. Þeir björguðu honum og honum varð ekkert meint af, Guð hafði hjálpað honum eins og hann bað um. Eftir þetta fór veðrið að lægja. Við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.