Norðurljósið - 01.01.1982, Qupperneq 159
NORÐURLJÓSIÐ
159
Gjafir og áheit
Reykjavík: J.E. 10, S.S. 40, Á.J. 10, G.S. 60, M.J. 10, E.E. 110, Ó.B. 110, M.A. 20,
G.J. 10, G.Á. 20, S.J. 60, Þ.Þ. 60, S.S. 260, H.G. 10, Þ.B. 60, P.S. 110, J.B. 140, B.A.
10, M.G. 10, G.G. 10, G.Þ. 20, H.Ó. 10, G.J. 40, J.L. 60, J.H. 10, I.G. 60, V.G. 160,
I.J. 160, B.P. 40, B.Þ. 240, S.G. 10, H.T. 60, frá þrcmur systkinum 160, H.P. 5, E.E.
20, S.V. 29, V.J. 29, G.E.G. 30. Kópavogur: S.S. 10, D.P. 60, H.T. 40. Hafnarfjðrður:
K.G. 120, G.Þ. 5, J.K. 22. Grindavík: J.S. 9. Ámess. E.G. 20, 10, H.G. 10, Þ.B. 10,
E.G. 40, E.G. 10, E.G. 50, S.P. 100. Rang.: S.G. 30. Vesimannaeyj.: A.J. 60, G.S. 29,
V-Skafi.: H.B. 110, K.G. 60, Þ.Þ. 80. A-Skaft.: Þ.B. 60, H.Á. 110,M.S. 10,V.F,60,
S.A. 29, N.B. 10, B.B. 30, Þ.B. 30. S-Múl.: V.í. 60, M.G. 60. Þmg.: Þ.J. 60, Á.J. 60.
Eyjafjarðarsýsla: S.K. 20, S.K. 100, E.E. 10, K.K. 10. Akurevri: B.B. 30, J.B. 10,G.G.
1000, S.K. 50, H.J. 100, G.Ó. 10, H.B. 60, J.F. 10, J.H. 10, K.J. 60, K.Þ. 15, S.Ó. 10,
Þ.H. 10, H.J. 100. Ólafsfj.: G.Þ. 50, S.Þ. 50. Skagafj.: A.E. 60, J.E. 60, H.J. 10, J.G.
40, S.L. 29. Hún.: R.J. 110, G.J. 10. A-Barð.: J.E. 280. ísafj.: K.B. 60. Snaf: H.H.
340, Á.H. 310. Bnrgarfj.: Þ.Þ. 20. Akranes: K.J. 40, G.P. 10, Á.Á. 40, Þ.J. 140, G.A.
440. Kjns.: T.S. 700. UmBrúarland: J.S. 60. U.S.A.: R.H. 395, G.H. 47.Bretland: J.B.
400. Svíþjóð: B.L. 19.
Öllum þessu góðu vinum eru færðar innilegustu þakkir fyrir þeirra hlýja hug til
blaðsins, og einnig þökkum við öðrum áskrifendum tryggð þeirra við blaðið um margra
ára skeið. Áskrifendum þyrfti þó að fjölga og þakkir séu þeim sem útvegað hafa nokkra
í viðbót á síðasta ári. Ekki síst eiga þeir þakkir skilið sem hafa selt blaðið, og innheimt
fyrir það, án þess að þiggja nokkur laun fyrir, sumir um mörg ár. Þeir eiga sinn þátt í
því, að það lifir enn í dag.
,,Guð elskar glaðan gjafara“.
,,En Guð er þess megnugur að láta alla náð
hlotnast yður ríkulega, svo að þér í öllu og
ávallt hafið allt, sem þér þarfnist, og hafið
gncegð til sérhvers góðsverks. “ (2. Korintubréf
9. kap. 8. vers.).
Ritstjórinn.