Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 7

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 7
Í’orvaldui' Thoroddsen 7 Kennari í steinafræði og jarðfræði, sem þá var talin með henni, var þá prófessor Johannes Frederik John- strup (d. 31. desbr. 1894), en í grasafræði var þá pró- fessor aldraður maður, sem eigi er hjer þörf að nefna, en aukakennari var þá ungur ágætur grasfræðingur Eu- genius Warming, sem síðar varð stórfrægur og hefur með alhuga stutt þá Islendinga, sem hafa gefið sig að grasafræði, og stutt að rannsóknum íslands, en hann varð eigi prófessor við háskólann fyr en 1885, þá er Jporvald- ur var tekinn að rannsaka ísland. Warming kendi fyrstur stúdentum við Hafnarháskóla að rannsaka plöntur með smásjám. í landafræði var þá enginn sjerstakur kennari við háskólann, og var sú fræði fyrst gerð að sjálfstæðri námsgrein við háskólann 1883 og sjerstakur kennari (docent) skipaður í henni. Sumarið 1876 kom Porvaldur til Islands með prófes- sor Johnstrup, er fór norður til Akureyrar og þaðan til Dyngjufjalla til þess að rannsaka eldgosið í Oskju. Hún hafði gosið snemma árið áður, og vakið mikla athygli á Norðurlöndum með hinu mikla gosi 29. mars (1875), því að nóttina eftir barst askan yfir allan miðhluta Noregs og belti af Svíþjóð þar fyrir austan, um Dalina, Uppland alt suður fyrir Stokkhólm, svo þar var töluvert öskufall 30. mars. Pótt forvaldur væri þá ungur og hefði eigi enn lesið jarðfræði, fekk hann að fara með í leiðangur þennan og átti hann það Japetus Steenstrup að þakka. Hann vildi að hann færi af því að hann var Islendingur, svo að hann kyntist jarðmyndun landsins og rannsóknar- aðferð duglegs jarðfræðings á jarðfræði íslands. Forvald- ur átti að aðstoða prófessor Johnstrup á rannsóknarferð hans ásamt öðrum eldri aðstoðarmanni. Porvaldur hafði mikið gagn af ferð þessari, því að nú fekk hann að sjá stórkostlegar eldgosamenjar og allmikinn hluta af ís- landi, sem hann hafði eigi sjeð áður. 3?að kom sjer
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.