Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 26

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 26
26 f’orvaldur Thoroddseu Thoroddsen lausn í náð frá embætti hans frá árslokum að telja og með 200Ö kr. árlegum eftirlaunum. III. Til þess að rannsaka óbygðir íslands eins rækilega og Þorvaldur Thoroddsen gerði, þarf bæði sterkan vilja °g góða heilsu, mikinn áhuga og lærdóm, þolinmæði og seiglu. Rannsóknaferðir hans í óbygðunum og á útkjálk- um landsins sýna, eins og margt annað, hvað í hann var spunnið, f*á er lengi er dvalið uppi í óbygðum sumar eftir sumar getur eigi hjá því farið, að menn fái oft ilt veður og komist í ýmsar mannraunir. Þótt Thoroddsen veldi hásumarið til rannsóknarferða, fekk hann þó rign- ingu í 142 daga, þoku í 90 daga, kaföld í 27 daga og sandrok í 5 daga. Pokudagana fekk hann að tiltölu flesta á útkjálkunum norður á Hornströndum og Mel- rakkasljettu og Langanesi, en annars voru illviðrin eðlilega mest og hörðust uppi á öræfum. Að eins einn dag vant- að upp á að Thoroddsen lægi 27 vikur í tjaldi á nóttunum, og var hann þá í óbygðum. Hann vissi hvernig það var, að vera í óbygðum og uppi á öræfum, og hann varð að klöngrast um alt, hvernig sem það var yfirferðar. Hann gat eigi valið veginn þar sem greiðast var um óbygðirn- ar, því að hann þurfti að skoða eldgígi, gjár og sprungur, fjöll og rana, eldhraun og urðir, gljúfur og grafninga, í einu orði alla náttúru landsins með afbrigðum hennar. Hann gat eigi heldur slept þeim fjallstindi, sem hann þurfti að mæla, þótt þoka kæmi, þá er hann var kom- inn upp á hann, og hyldi alt, sem hann ætlaði að mæla. Hann varð að klifra upp á tindinn aftur, þá er bjart veð- ur gafst. En hjer skal eigi fjölyrða um þetta, heldur vísa til Ferðabókar Thoroddsens sjálfs, sjerstaklega til I. bindis, bls. 12 —15. 1?ar hefur hann í stuttu máli lýst fjallaferð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.