Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 40

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 40
40 Þorvaldur Thoroddsen Petta kom líka þeim mönnum illa, sem vanir voru að lasta hina konungkjörnu þingmenn, án þess að rann- saka hvort þeir verðskulduðu það eða eigi. Sumir hjeldu jafnvel að það væri þjóðlegt að lasta þá, og vildu helst eigi heyra neitt gott um þá, að minsta kosti ekki að í þeim væri nokkur frelsisneisti. fað væri langt mál og þyrfti langa rannsókn til, ef dæma ætti með rökum rjettilega og rækilega um það, hvort Porv. Thoroddsen er hlutdrægari í riti þessu en alment er um Islendinga, og í hvaða atriðum hann er hlutdrægur. Eitt hefur hann auk óvenjumikillar þekking- ar sýnt með æfisögu þessari, og það er það, að hann hafði siðferðislegt þrek til þess að ganga á móti skoðun margra landsmanna, koma við kaunin og segja það, sem hann áleit rjett, og finna að því, sem vítavert er á ís- landi, en slíkt þrek vantar flesta íslendinga. Pað er eigi af eintómri fáfræði að sum íslensk sögurit frá síðari tím- um eru eins ósönn og aðgæsluverð eins og þau eru. Menn hugsa meira um það, hvað kemur sjer best og borgar sig best, en um sannleikann, meira um það hvað landsmenn vilja helst heyra, en um það hvað þeim er fyrir bestu, og meira um eigin hag og makræði, en um rjettlæti og ráðvendni. Fyrir því er svo margt á íslandi í ólagi. Hið næsta aðalrit Thoroddsens var rit hans um eldfjölí og eldgos á íslandi, sem hann sendi til þýskalands. Hann mun hafa byrjað að rita það 1909, en mest af því ritaði hann 1911 og 1912, og hann lauk við það 27. septbr. 1912 og sendi þá síðasta hlutann af því til ritstjóra landfræðistímaritsins »Petermanns Mit- teilungen«. Hann vildi láta það koma út í viðaukabindi við það rit eins og íslandslýsingu sína hina þýsku; en honum tókst það eigi sökum þess, að nokkrir þýskir prófessorar höfðu þá rit með höndum, sem voru að hlaupa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.