Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 74

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 74
74 í’orvaldur Thoroddsen útlendu bækur og mörg handrit. Hann vildi gefa því meira, öll brjefasöfn sín og fl., en hann gat ekki varið það fyrir samvisku sinni, þá er til kom. Hann hafði gef- ið Landsbókasafninu margar bækur. Sumarið 1912 hafði hann áður en hann flutti frá Svanemosegaardsvegi, sent því að gjöf nokkra kassa stóra fulla af bókum með eitt- hvað um eða undir 800 bindum í. Hann fekk ekki einu sinni að vita frá Landsbókasafninu, hvort bækur þessar hefðu komið til skila, hvað þá nokkra þökk. 1919 kom hann til Reykjavíkur, og þá var ekki búið að taka bæk- urnar upp úr kössunum! í minningarriti Landsbókasafns- ins, sem kom út 1920, segir á bls. 241 að f’orvaldur Thoroddsen hafi 1912 gefið Landsbókasafninu 72 bindi. Traust hans á safni þessu, sem hann hafði unnað frá barnæsku, minkaði eigi lítið, þá er hann sá það sjálfur 1919. Porvaldi Thoroddsen þótti mjög sárt að sjá, hve kæruleysið og trassaskapurinn er mikill í sumum greinum á Islandi, og hve eyðileggjandi það er fyrir land og lýð. Eftir það að Porvaldur Thoroddsen varð veikur, gerði hann að eins þær breytingar eða viðbætur við arf- leiðsluskrá sína, sem hann hafði fast ákveðið áður að öllu leyti. Hann hafði enn í huga eina breytingu, sem hann hafði nokkrum sinnum talað um, en af því að haun hafði eigi ákveðið áður, hvernig öllu skyldi hagað, var honum ráðið frá að gera hana; hann hefði gert svo fög- ur ákvæði um eigur sínar. Á síðustu árum æfi sinnar eignaðist hann mest. Með nokkru af því fje, ætlaði hann að stofna sjóð íslenskutn vísindum eða bókmentum til eflingar. Hann ætlaði að hann mundi geta gert Islandi meira gagn með því, en að alt það, sem hann ljeti eftir sig, færi á einn stað og undir eina stjórn. Honum sveið stundum svo kæruleysið og skylduræktarleysið á Islandi. Hantt var því að reyna að finna ráð gegn því. fað er vonandi að sjóðum þeirra hjóna verði ávalt vel stjórnað,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.