Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 84

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 84
J4 Hákon Finnsson Ef þetta er tekið með, munu vinnumenn hafa fengið í árskaup að meðaltali nál. 80 kr., en vinnukonur að meðaltali nál. 20. kr. Það, sem hjer er sagt um kaupið, er aðallega miðað við Suðurland um það leyti sem vistarbandið var leyst, en miklu munaði þessu ekki í hinum landshlutunum um sama leyti. Auk kaupsins hafa íslensk hjú altaf fengið ákveðinn fatn- að (»skylduföt«), skóleður og til handa og fóta eftir þörfum, en sumstaðar þó ákveðna tölu af hverju um sig, nema skó- leðri. Skylduföt vinnumanna á þessum árum voru 4, en vinnukvenna 3. Hjer skal þess getið, að stöku bændur tóku kaupafólk um sláttinn og guldu karlmanni 10—15 kr. um vikuna, en kvennmanni 4—8. Nokkru var þetta hærra á Norðurlandi. Þar fengu karlmenn 12 —18 kr., en kvennmenn 6—10 kr. á viku. Heldur var bændum þó ver við að taka kaupafólk. Á þessutn árum hefur kaup allra starfsmanna hækkað mjög, en þó nokkuð jafnt og þjett til ársins 1915. Var þá vinnumannskaup til sveita orðið r<o—300 kr. og að meðal- tali nál. 225 kr. eða hækkað þrefalt, en vinnukonukaup hækkaði úr 25 kr. í 80 —150 kr., og því verið um 115 kr. að meðaltali, og nærri sexfaldast. Sumstaðar. helst á Austurlandi, tekur vinnufólk, einkum vinnumenn, alt kaupið í kindafóðrum. Fá vinnumenn þá 30— 50 fóður, og til er það að þeir fá hestfóður að auki eða fá að heyja fyrir hrossi með litlum kostnaði. Auðsætt er, að krónutal kaupsins, þannig fengnu, fer eftir söluverði ullar og sláturfjár, en aldrei fer þó svo, að kaupið verði ekki miklu hærra með þessu móti, og getur orðið margfalt við fasta peningakaupið. Litum á krónutalið, sem meðalmaður hefur upp úr kaupi sínu 1914—15, er fær það greitt á þennan hátt, eða 40 kindafóður. og gerum að kindurnar sjeu ær, því að sumir vinnumenn settu það upp, en lömbin ljetu þeir í fóður til manna, sem þeir leigðu ær, nfl. á leigurnar. f’annig reiknað verður árskaupið: 40 kg. ull á 1 kr. 80 a. = kr. 72 00 37 dilkar (geri 3 í vanhöld) á 13 kr. = — 481.00 4 skylduföt 50 kr., til handa og fóta 25 kr. = — 75 °° Samtals kr. 628.00 Fyrir ófriðinn og í byrjun hans reiknuðu bændur hjúum sinum kindarfóðrið almennast á 3 kr. 50 a. Arskaupið verð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.