Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 97

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 97
Um hjiíahald 97 Varla er trúlegt annað en að fólk geti felt sig við þenn- an tröppugang á vinnutímanum innan þessara taktnarka, ef það hugsar um ástæðurnar. Þótt tlminn sje nokkuð lang- ur fyrsta mánuðinn, bæta hinir það upp, og einn mánuður er þó ekki langur tími úr árinu. Peir hafa sannarlega ekki af miklu að má, sem standa sig ekki við þetta, ef reglan er góð innan takmarkanna og unnið sem jafnast, en með vissum hvíldum. — Mun það vinnulag hollara en að ólmast með blindum ákafa í einu til þess að koma verkinu af á sem allra stytstum tíma, eins og sumir kaupamenn gjöra, sem vinna samningsvinnu, en veija svo öllum hinum tímanum til engrar nytsemdar. Hjer á við að minnast á blautar engjar. Víða þar sem engjar eru blautar, hefur bændum gengið ver að fá fólk, og er ekki að furða sig á þótt spurningin um engjarnar sje ein af hinum fyrstu, þegar um vistarráð ókunn- ugs fólks er að gjöra. — Það er ekki heldur neitt skemtileg tilhugsun að standa í forarbleytu allan daginn, einkum þegar líður á sumarið og kalt er orðið í veðri, stundum svo að frýs til beggja mála. þetta er ilt að þola og getur valdið heilsu- tjóni. þar sem þannig er ástatt, þarf húsbóndinn að sjá fólki sínu fyrir verjum. Eiga þá skinnsokkar best við, því að tilbúningur þeirra og viðgerð er heimaverk og efnið ekki dýrt, og getur enst lengi með hirðusemi. Stígvjel eru of dýr og verra við þau að gjöra þegar þau bila, sem oft vill verða eftir stuttan tíma. Ekki er það nóg að hafa reglu um bjargræðistímann, þegar unnið er úti. Reglan þarf að færast yfir alla virka daga ársins, svo sem hægt er. Mundi þá svo reynast að meiru yrði afkastað, einkum þar sem fólk er margt. En hve langur á sá tími að vera? Vinnan í sveitinni er utan bjargræðistímans oft svo hæg, að þarflaust sýnist að vinna skemur aðra tíma ársins en io stundir á dag, og ekki líkur til annars en að fólk endist eðli- lega vel með því. Styður það þá skoðun, að einyrkjar end- ast ekki ver en aðrir, þótt þeir komist sjaldan hjá að vinna lengur. En hjer hjálpar þeim það — eins og sveitamönnum yfirleitt — hve útiveran er mikil, vinnan fjölbreytt og hreyfing- arnar margvíslegar. Reyndar kvarta þessir menn oft um gigt, en sjaldan mun hún meira að kenna ofreynslu en rang- lega samsettu fæði. Oft eru þeir líka enn ver farnir af þess- um kvilla, sem lítið erfiða og eiga góða daga sem kallað er. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.