Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 102

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 102
102 Hákon Finnsson vinnulýðinn — »sauðsvartan almúgann«. Nú er þetta smám saman að breytast, svo að flestir hugsandi mentamenn virða líkamsvinnuna svo sem vera ber. Samt gera þeir enn of lítið að því sjálfir að taka »ærlegt handtaks. Síðari orsökin til þess hvernig á erfiðisvinnuna hefur verið litið, er sú, að verka- menn hafa lengi haft slæm verkfæri, sem auk þess hefur ekki verið beitt með rjettum handtökum, svo menn hafa orðið slit- uppgefnir á stuttum tíma, og án þess að hafa komið nema litlu í verk. f’egar svo hefur bætst við langur daglegur vinnu- tími með fáum og stuttum hvíldum og harðstjórn eða stjórn- leysi, var eðlilegt að þessi skoðun þroskaðist. En svona tökum má ekki taka huga og hönd æskunnar, þegar henni eru fengin verkfæri og hún verður að yfirgefa leikföngin. Er þá fyrst að nefna, að unga fólkið þarf að sjá að hinir fullorðnu beri virðingu fyrir vinnunni, og þurfa þeir að gerá því skiljanlegt, að hún sje nauðsynleg og eftir- sóknarverð. Unglingurinn þarf strax að fá ljett, liðleg, vel tilhöfð og mátulega stór verkfæri, sniðin eftir stærð hans og kröftum. Enn fremur er nauðsynlegt að breyta um stærð og styrkleika verkfæranna eftir því sem hann vex og eflist að burðum. Mun sjaldan veita af að breytt sje um stærðina á 3—4 ára fresti. Þetta ætti að vera hægt með þau verkfæri, sem eru smíðuð innanlands, en verra er við hin að eiga, sem fá verður frá útlöndum. Er það mikill bagi, að slík verkfæri skuli ekki fást með nógu misjöfnum stærðum, og er furða að útlendingar, sem eru þó víða komnir svo langt í verklegum efnum, skuli ekki gjöra verkfærin nógu misstór eftir stærð og þroska þeirra, sem eru á vaxtarskeiði. (En svona er þetta þar sem eg veit til). Af þessu verður örðugt fyrir okkur að fá því breytt þótt við vildum. Það er ótækt og hinn vissasti vegur til að koma inn hjá unglingnum leiða og óbeit á vinnunni að fara svo að sem margir gjöra, að láta hann fá útnýtt, stór, þung, sljó og Ijót verkfæri í hendur, jafnvel með þeim ummælum, sem heyrst hafa: »Það er fullgott handa stráknumU Þetta á að vera þvert á móti. Vera þannig að hinum unga manni finnist hann vera búinn að fá gott og fallegt leikfang þar sem nýja verkfærið er. Það á enn fremur að vera með nafni hans og hans eigin eign; er þá meiri von um að það verði síður skemt eða brotið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue: Megintexti (01.01.1923)
https://timarit.is/issue/185400

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1923)

Actions: