Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 143

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 143
Torskilin bæjanöfn í Skagafjarðarsýslu I4n Það sem þessi 3 dæmi sýna verður að varast og það vandlega. Nöfnin, sem höf. finnur svo mjög að á 6.—7. bls., hafa sína þýðíngu; sum af þeim eru gamansnöfn, og sýna, að fólk hefur haft tilfinníngu fyrir því, sem er broslegt og kát- legt — því á endilega að útrýma því úr lífinu? Nöfnin hafa sögulega þýðíngu. Jeg sje heldur ekki neitt »ljótt eða and- styggilegt« í nöfnum sem »Rembihnútur, Roðgúll, Brók, Gónandi, Vestannepja, Gloppa, Húkur, Pjatla« og fl. Jeg hef hjer nefnt ýmislegt til aðvörunar og áfellis — en hins hef jeg látið ógetið, sem gott er í ritgjörðinni og eftir- tektarvert, og er það miklu meira að rúminu til. Höf. er töluvert lesinn, og hefur fengist töluvert við ísl. málfræði, en þar þarf hann samt frekari þekkíngu. Ymsar af hans upp- lýsíngum um staðahætti eru góðar og skilmerkilegar. Enn verð jeg að geta eins lítilræðis, sem snertir sjálfan mig. Þegar höf. rengir það, sem aðrir hafa sagt, má hann ekki gera sig sekan í rángri skilníngu sjálfur. í’að hefur hann gert andspænis mjer á 24. bls. þar sem hann segir, að jeg »hafi misskilið uppruna nafnsins« og vitnar í bls. 540 í rit- gjörð minni. Nafnið sem við er átt er Yrarfell (írafell) í Svart- árdal. Hjer er ekkert misskilið hjá mjer. En höf. fer með rángt mál. Höf. heldur, að það írafell sem jeg tala um sje Ymrfell á sömu síðu í fremra dálki (þ. e. það í Svartárdal), en hann hefði átt að taka eftir því, að þar sem jeg í athuga- semdunum við einstök nöfn (á þessari síðu) nefni »írafelU (þannig ritað en ekki Yrarfell), var ekki átt við »YrarfelU efst á þeirri síðu í fremra dálki (því þá hefði jeg líka skrifað nafnið eins í aths). Hefði hann flett blaðinu við, hefði hann þar sjeð (neðst á síðara dálki) »írafell« (svo ritað); þetta er íra- fell í Kjós, og það er þetta nafn, sem jeg á við í aths. Jeg get þess þar, að það kunni einmitt að hafa verið Yrarfell að fornu (einsog hitt í Svartárdal, sem jeg hef skilið eins og höf.). Þess vegna eru ummæli höf. byggð á misskilníngi frá hans hálfu og ekki öðru. Annars er það gott, ef höf. vill halda áfram þessum íhugunum og rannsóknum staðanafna, og aðrir vekjast upp til þess að gera það sama, hver í sinni sveit. En því má ekki gleyma, að það er vandasamt verk. Og verður stöðugt að hafa fyrir augum þær meginreglur, sem áður voru nefnd- ar. Það er ekki jeg, sem hef búið þær til — svo þess vegna er ekki þörf á að lítilsvirða þær —; þær eru knjesettar af öllum, sem rannsaka staðanöfn; þessar rannsóknir eru nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.