Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 145

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 145
Danskar og norskar æfisagnabækur 145 seinni öldum. 1906 heimsótti hann ísland. í’á er þrengdi að honum á ófriðarárunum, sýndu íslendingar og stjórnarvöld landsins honum þakklæti sitt og viðurkenningu með því að veita honum árlegan fjárstyrk. í óðni, ágústblaðinu 1905, er mynd af Poestion og æfi- ágrip eftir Hallgrím Melsteð. Danskar og norskar æfisagnabækur. Dansk biografisk Haandleksikon. Redigeret af Svend Dahl og P. Engelstoft. Kmhöfn. Bókaverslun Gyld- endals, 1.—12. hefti; hvert hefti 128 bls. Verð 2 kr. 85 a. Norsk biografisk Leksikon. Redaktion Edv. Bull, Anders Krogvig, Gerhard Gran. 1. bindi. Kria, H. Asche- houg & Co. 1923, VIII -|- 677 bls. Verð 37. kr. 50 a. Á árunum 1887 —1905 gaf C. F. Bricka sagnfræðingur út »Dansk biografisk Leksikon«, 19 bindi. í’að er ágætt rit og hin fyrsta almenna æfisagnabók, er Danir eignuðust. Áður höfðu þeir gefið út 3 rithöfundatöl. í æfisagnabók Bricka eru 9000 æfisögur, á meðal þeirra margar af íslendingum, er uppi hafa verið á fjórum hinum síðustu öldum. Bók þessa kostaði Gyldendals bókaverslun, en nú er hún uppseld. Æfisagnabók þeirra Dahls og Engelstofts er með öðru sniði, miklu minni og afaródýr. Örkin í henni kostar að eins um 35 aura og er þó meira letur á hverri blaðsíðu en á 2 bls. í venjulegum bókum, því að brotið er stórt, letrið þjett og 2 dálkar á síðu. í bókinni verða um 6000 æfisögur og um 3000 myndir, eða mynd af hverjum manni, sem hægt er að fá mynd af. í bókina eru einkum þeir menn teknir, er verið hafa uppi á 19. og 20. öld; frá fyrri öldum eru að eins hinir merkustu menn og þeir, sem koma allmikið við sögu. Norðmenn fyrir 1814, Suðurjótar og Holsetar fyrir 1864 og íslendingar og Færeyingar eru teknir með, ef þeir hafa haft þýðingu fyrir ríki Danakonungs í heild sinni. I’eim mönnum, sem starfað hafa að verklegum framkvæmdum, er gert jafnhátt undir höfði sem rithöfundum og vísindamönnum, og er það sjaldgæft í slíkum æfisagnabókum. í bókinni eru því margir framkvæmdamenn. Auk ritstjóranna rita rúmlega 50 menn í bók þessa. Starf þeirra virðist yfirleitt mjög vel af hendi leyst og bókin ágæt æfisagnahandbók. Æfisögurnar eru stuttorðar og aftan við hverja æfisögu er skýrt frá helstu heimildum bæði í bók- um og blöðum; er það mikil bót. Þau 12 hefti, sem út eru komin, ná fram í M. Bókin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.