Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 146

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 146
46 Danskar og norskar æfisagnabækur verður því alt að því 20 hefti. Hún á að verða 3 bindi og eru 6 fyrslu heftin 1. bindið, 702 bls. Það endar á Sören Hansen lögreglulækni, sem manna best hefur barist fyrir mannfræðisrannsóknum og mannmælingum; eru menn nú of- urlítið farnir að hugsa um þær á íslandi og er það honum nokkuð að þakka. Hin norska æfisagnabók er í líku sniði og æfisagna- bók Bricka, en þó er æfisögum hinna merkustu manna ætlað þar miklu meira rúm. Æfisaga Björnstjerne Björnsons er full- ar 70 blaðsíður, og er hún hin langlengsta í bindi þessu. Á honum endar fyrsta bindið. Þá er rit þetta byrjaði að koma út, skýrði jeg frá því í Morgunblaðinu 27. nóv. 1921, í’að snertir á ýmsan hátt oss Islendinga. í það verða allir þeir Islendingar teknir, sem dvalið hafa í Noregi og á einhvern hátt koma við sögu Norð- manna, enn fremur allir hinir merkustu íslendingar, sem uppi hafa verið fyrir 1537. í því er og sagt frá mörgum Norð- mönnum, sem koma við sögu íslands. í því á að skýra greinilega frá öllum Norðmönnum, sem nokkuð kveður að í sögu hinnar norsku þjóðar og í öðrum löndum. Þeir verða ekki valdir beinlínis eftir því, hvernig verk þeirra hafa verið, heldur hvort þeir hafa orðið alment kunnir í Noregi. Það verður því skýrt jafnt frá landsmálamönnum og mönnum, sem hafa unnið að verklegum framkvæmdum og endurbótum at- vinnuveganna, sem rithöfundum og vísindamönnum. í það eru einnig teknir þeir útlendingar, sem dvalið hafa í Noregi og að hefur kveðið þar í landi. í fyrsta bindinu eru 12 ís- lendingar. Um 11 þeirra hafa prófessorarnir Edvard Bull og Fredrik Paasche ritað; þeir eru báðir allvel að sjer i forn- sögum vorum, en eigi eins kunnugir hinum nýju íslensku sagnaritum, og bera einstaka æfisögur vitni um það. Þess vegna mun þess eigi getið, að Björn ábóti í Niðarhólmi, er kallaður var Rita-Björn, var íslendingur, og að hann er nefnd- ur rúmum 20 árum fyr en segir í æfisagnabókinni, sjá Tíma- rit Bókmentafjelagsins 1899 bls. 136 —137 og Safn til sögu íslands IIII. Rita-Björn var ættaður af Norðurlandi og alinn upp af Brandi biskupi Sæmundssyni; um 1205—1209 var hann prestur hjá Páli biskupi Jónssyni; síðar fór hann til Noregs. Æfisagnabók þessi er hið merkasta rit og leggja rúmlega 80 manns saman í hana. Efninu hafa þeir orðið að safna úr alls konar söguritum, tímaritum, blöðum og skjalasöfnum; er oft getið um heimildirnar, en eigi nærri ávalt. Sumar æfi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.