Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 147

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Page 147
Christjansen, Fjárhagssaga i63i —1699 147 sögurnar eru svo vel sagðar, að unun er að lesa þær. Alls á rit þetta að verða 10 bindi, undir 7000 bls. Það er í stóru broti, 41 lína á bls., og vandað mjög að pappír og prentun. Ef prentun og pappír fellur eigi í verði, mun rit þetta kosta um 375 kr., en samt ættu öll bókasöfn og hin helstu lestrarfjelög á íslandi að eignast það. Um síðustu aldamót eignuðust Norðmenn ágætt fræði- mannatal, er J. B. Halvorsen ritaði. f:>á er tekið var að gefa út æfisagnabók þessa, sögðu útgefendurnir, að Noregur væri hið eina land af þeim löndum, sem gjörðu kröfu til þess að eiga sjálfstæðar bókmentir og söguleg vísindi, er ætti eigi slíkt rit. Annaðhvort hafa þeir gleymt íslandi eða talið það með Noregi. íslendingar eiga enn enga æfisagnabók, en sú kem- ur tíðin, að þeir munu eignast hana f’eim hefur eigi heldur tekist að koma rithöfundatali á prent, þótt tvö eða þrjú ís- lensk rithöfundatöl hafi verið samin. Sú kemur tíðin að það mun takast líka. B. Th..M. Carl Christiansen, Bidrag til dansk Statshus- holdning-s Historie under de to förste Enevolds konger. 2. Del. Kbh. 1922 (N. C. Roms Forlag) XIII (-J— 3) —J— 990 bls. 8. Verð 15 kr., afaródýrt. Bók þessi er um fjárhagsstjórn, tekjur og gjöld Dana- veldis á árunum 1676 —1699. Höfundurinn, sagnfræðingur Carl Christiansen, er embættismaður í Ríkisskjalasafninu. Hann hefur með óþreytandi dug, nákvæmni og skarpskygni rann- sakað allar gjörðabækur, reikninga og skjöl í Ríkisskjalasafn- inu frá þeim tíma um fjárhagsmál Danaveldis. Á þessum rannsóknum er rit þetta bygt, og er það um öll þau lönd, sem lutu þá Danakonungi, eða auk Danmerkur um Noreg, ísland og Færeyjar, Slesvík og Holstein, Oldetiburg og Del- menhorst. Í’etta mikla rit hefur sjerstaka þýðingu fyrir oss íslendinga, af því að það skýrir greinilega frá tekjum og gjöldum af íslandi á þessum árum, miklu nákvæmar en aðrir hafa gjört áður. Fyrri hlutinn af verki þessu um árin 1661 —1676 kom út 1908 og er XVI-j-552 bls. Þar er einnig um ísland. Memorials of Willard Fiske. Svo heita 3 bindi, sem prófessor Horatio S. White hefur gefið út til minningar um prófessor Willard Fiske. í’au eru safn af ritgjörðum eftir Fiske, og eru margar á meðal þeirra um Island og íslenskar bókmentir, því nær allar í 2. og 3 bindinu. Rit þetta er prentað í Boston (Richard C. Badger) og kostar hvert bindi 3 dollara. 10*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.