Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 148

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Blaðsíða 148
148 Islandica. íslensk-dönsk orðabók Islandica. Af þessu merkilega ritsafni, sem hið íslenska bókasafn Fiskes gefur út undir forustu prófessors Halldórs Hermannssonar, er nýlega komið út 14. bindið. í’að er skrá yfir allar íslenskar bækur, sem prentaðar voru á 17. öld, og nákvæm bókfræðileg lýsing á þeim, alt eftir Halldór Her- mannsson. Rit þetta er nauðsynlegt fyrir hvern þann, sem vill kynna sjer bókmentir íslands á 17. öld. Verð 2 dollarar. Sig’fús Blöndal, Islandsk-dansk Ordbog. i.Halvbind. Rvík. 1920—22. XI (4- 1) 480 bls. í stóru 4 bl. broti. (Til sölu hjá Þórarni B. f’orlákssyni og H. Aschehoug & Co.) Verð 35 kr. Margir hafa lengi saknað þess, að engin stór orðabók hefur verið til yfir íslenska tungu á vorum dögum. »Supple- ment til islandske Ordböger«, þriðja safn eftir rektor Jón I’orkelsson hefur verið hin helsta hjálp í þeirri grein, og þó er það að eins viðbætir við orðabækurnar um íslenska tungu á miðöldunum, svo að þær verður að nota jafniramt því. Þó vantar mörg orð í safn rektors, enda hafði hann að eins tekið orð úr ritmáli, og mörg orð hafa verið mynduð síðan það kom út. Nokkur hjálp hefur og verið að hinni ís- lensk-ensku orðbók Geirs T. Zoéga rektors. I’að er góð bók, það sem hún nær, en hún er lítil og sniðin eftir þörfum skól- anna. Orðabók Blöndals bætir því úr brýnni þörf, og hún er mjög stór. í henni munu finnast flest þau orð, sem notuð hafa verið í íslenskri tungu síðan um 1800. Höfundurinn og aðstoðarmenn hans hafa safnað orðum úr mjög mörgum ís- lenskum ritum, er út hafa komið á síðustu 120 árum, og ýmsum ritum frá 18. öld og einstaka ritum eldri. Enn fremur hefur höfundurinn notað orðabækur þær, sem til eru, sjerstak- lega orðasöfn Jóns Þorkelssonar rektors, orðabók Björns Hall- dórssonar, og orð þau, sem Björn M. Ólsen hafði safnað úr alþýðumáli. Orðabók Blöndals er mjög mikið verk, og að henni hafa starfað margir menn með honum. Hann nefnir þá í formál- anum og á titilblaðinu nefnir hann þá þrjá, sem hafa hjálpað honum mest, konu sína frú Björg Þ. Blöndal og kennarana Jón Ófeigsson og Holger Wiehe. 1 Óðni 1922 bls. 84 er mynd af Blöndal og 8 hjálparmönnum hans, sem unnu með honum 1917—18 að orðabókinni; þar er og mynd af konu hans, 9. hjálparmanni hans, sem lengst hefur unnið með hon- um. t’ýðingarnar á orðunum eru óvenjulega góðar og ná- kvæmar; við þær hefur Blöndal notið mest aðstoðar Holgers Wiehes. Allur frágangur á bókinni er vandaður; letrið er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.