Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 157

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 157
Merkilegt rit um Grænland '57 móti ætlar hann, að tímatalið í íslendinga sögum yfirleitt sje rjett, og að tímatal sitt falli vel við þær nema við Egils sögu. Grönland i tohundredaaret for Hans Egedes Landing. Svo heitir rit það, sem nefndin fyrir jarðfræðis og landfræðisrannsóknum á Grænlandi gaf út til minningar um það, að tvær aldir voru liðnar frá því að Hans Egede lenti á Grænlandi 3. júlí 1721. Rit þetta er í mjög stóru broti, tvö þykk bindi yfir 1400 bls. með ágætum myndablöðum. Því fylgja enn fremur 20 uppdrættir af Grænlandi í bindi fyrir sig. Rit þetta er í alla staði mjög merkilegt; er í því samankominn meginhlutinn af öllum þeim fróðleik, sem til er um Grænland. Aage Krarup Nielsen, En Hvalfangerfærd. Kbh. 1921. 160 bls. með mörgum góðum myndum (Aschehoug). Verð 8 kr. 50. a. Höfundur bókar þessarar var læknir á norsku hvalveiðaskipi í Suðuríshafinu. Hann segir af ferðinni alla leið frá Noregi suður í höf, verunni þar og heimferðinni. Á suðurleiðinni komu þeir við í Cardiff í Wales og í Dakar á vesturströnd Afríku til að fá kol; einnig urðu þeir að koma við í Rio de Janeiro, höfuðborg Brasilíu, af því að vjelin í skipinu bilaði. Hann segir frá öllu er fyrir bar á leiðinni, og lýsir mörgu í Dakar og höfuðstað Brasilíu, hvalveiðunum, náttúrunni suður í íshafinu og dýralífinu þar. Bókin er mjög fræðandi og skemtilega rituð, enda hafa þegar komið út I o útgáfur af henni. Forlagsbókaverslunin H. Aschehoug & Co. hjelt 50 ára afmæli sitt 20. september nú í haust (1922), og mint- ist þess meðal annars með því að gefa út skrá yfir bækur þær, sem forlagið hefur gefið út. Skrá sú er ekki minni en 383 bls. í mjög stóru broti, og skifta bækurnar þúsundum. Sýnir hún, hve framkvæmdir forlags þessa hafa verið miklar, einkum síðan í ársbyijun 1900, þá er W. Nygaard eignaðist forlagsdeild Aschehougs, og gerði hana að forlagsbókaverslun. Nú er hún hin lang- stærsta bókaverslun í Noregi, og er rekin með miklum dug. Gerir eigandinn sjer far um að gefa út góðar bækur, og hef- ur hann oft lagt rausnarlega fram fje til þess að koma út merkum vísindalegum ritum, sem alls ekki geta borið kostn- aðinn. Arið 1908 stofnsetti W. Nygaard sjálfstæða bóka- verslun fyrir forlagsbækur sínar í Kaupmannahöfn, og 1914 tók sú bókaverslun að gefa út bækur; hefur hún á þeim 8 árum, sem eru liðin síðan, gefið út svo margar bækur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.