Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 158

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 158
5» Mannkynssaga frá 1866 til 1922 bæði eftir Dani og Norðmenn, að hundruðum skiftir. Einnig hefur hún gefið út tvær bækur eftir Þorvald Thoroddsen, ágrip af lýsingu íslands, 3. útg., og danska þýðingu af henni, sem heitir »Island Land og Folk«. Þessar bækur komu út 1919. Fyrir deildinni í Kaupmannahöfn er bóksali, sem heitir Martin Creutz, ágætur maður. Bókaverslun þessi hefur sýnt íslandi þá góðvild að senda Landsbókasafninu að gjöf allar þær bækur, sem hún gefur út. Verdenshistorisn fra 1866 til vore Dage. Udgivet af Povl Engelstoft og Fred. Nörgaard. Kbh. 1922 (Asche- houg) 8-(-496 bls., stórt 8. Verð 15 kr. — Islendingar eiga enga mannkynssögu um nýja tímann eftir 1830, einmitt um þann tíma, sem oss öllum ríður mest á að þekkja. Þeir eiga að vísu Norðurlanda sögu, sem nær fram til um 1870, en það bætir ekkert úr því, er aðrar þjóðir snertir. F'eir eiga eigi heldur nú neitt gott frjettarit, eins og Skírnir var fyr á dögum. Frjettirnar í íslenskum blöðum eru nú venjulega einskis verðar að því er snertir hag mannkynsins, pólitiskar stefnur og stjórnarfar, og þótt einstaka blaðstjóri eins og t. a. m. ritstjóri Lögrjettu, hafi stundum gert sjer farum að flytja greini- legar og fræðandi frjettir, þá eru þær þó eigi til framþúðar, því að menn fleygja blöðunum. Ef íslendingar vilja fræðast um sögu nútíðarinnar verða þeir að lesa útlendar sögubækur. En eins og ástandið er nú í heiminum, er best fyrir þá að lesa þær sögubækur, sem koma út á Norðurlöndum. Stór- þjóðirnar eiga í hinni mestu baráttu, og sögurit þeirra eru svo hlutdræg, einkum þau, sem ætluð eru almenningi og eru um almenna sögu mannkynsins, Hver þeirra segir mest af sjálfri sjer og fegrar gjörðir sínar, en hallar á óvini sfna. Þó eru til heiðarlegar undantekningar á meðal þeirra. Mannkynssaga sú, er hjer ræðir um, er ágæt bók handa íslendingum. Hana hafa ritað ýmsir ungir sagnfræðingar og kennarar, hún nær fram til 1922. Einhver besti kaflinn í henni er þátturinn um Þýskaland. í henni er ekkert um Norðurlönd, af því að rúmið í bókinni leyfði eigi að segja neitt greinilega af þeim, og þýðing þeirra er heldur lítil, þá er um alt mannkynið er að ræða. Nú ráða stórveldin, rán- veldin, mestu, og heimsófriðurinn er verk þeirra. Gyldendals illustrerede Verdenshistorie er nú öll komin út, 6 bindi, og nær fram til 1921, kostar 75 kr. óinn- bundin, en 90 kr. í einföldu bandi. Það er líka ágæt bók handa íslendingum, og í henni eru margar myndir, sjá Árs- ritið, V, 130 —135.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.