Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 166

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Side 166
l66 Mikil og viðbjóðsleg hætta á ferðum Til þess að ráða bót á þessum miklu vandræðum hjeldu hin nafnkunnu líknarfjelög, Rauði krossinn, alþjóðafund í Kaupmannahöfn í maí mánuði 1921. Var þar rætt rækilega um, hvernig best væri að berjast á móti útbreiðslu sam- ræðissjúka og samþykt þetta: 1. Hið besta ráð í baráttunni á móti samræðissjúkdóm- um er, að hið opinbera sjái um að hægt sje að fá góða og rjetta læknishjálp. Hún á að vera ókeypis, og hvert tilfelli á að lækna svo skjótt sem hægt er. Að því er það atriði snertir að skylda menn til þess að leita lækninga, þá verður hver þjóð að gera lagaákvæði um það fyrir sig, sökum þess að ástandið er mismunandi hjá þjóðunum. 2. * Fræðslan um samræðissjúkdóma og meðferð þeirra skal vera skyldunámsgrein fyrir þá, sem stunda læknisfræði, og á að reyna í henni eins og í öðrum greinum læknisfræð- innar við embættispróf. Fræðslan sje bæði munnleg og verk- leg. Læknar eiga að hafa aðgang að kenslu í meðferð og einkennum sjúkdóma þessara. 3. Aðalvopnið í baráttunni móti samræðissjúkdómum er fræðsla. Foreldrar og kennarar þurfa að vera fær- ir um að fræða hina uppvaxandi kynslóð rækilega um þetta. í kennaraskólum þarf að veita sjer- staka fræðslu með þetta takmark fyrir augum. Ljettúðarfullir og siðferðisveikir menn hafa fyrir 20 til 30 árum flutt sýfílis til íslands, og þar breiðist nú veiki þessi mjög út, og getur magnast svo mjög, ef ekkert er aðgert, að hún verður hið mesta þjóðarböl, sem yfir ísland hefur komið. Besta ráðið er fræðsla, og það er sú hjálp, sem þegar má veita. Til þess að gera sitt til að stemma stigu fyrir útbreiðslu veiki þessarar á íslandi, fekk Fræðafjelagið Valdi- mar lækni Erlendsson til að semja ritgjörð þá, sem Ars- ritið flytur nú um sýfilis; en til þess að sjúkdómur þessi og hætta sú, sem af honum leiðir, verði öllum íslendingum kunn, hefur Fræðafjelagið látið prenta nokkur þúsund eintök af rit- gjörðinni sjer í bækling og leitað til landstjórnarinnar um út- þreiðslu hans. Með því að gefa út lög um kynsjúkdóma hefur landsstjórnin sýnt, að hún vill sporna við útbreiðslu þeirra, og vonar Fræðafjelagið að hún taki málinu vel. Eftir miðja 18. öld fluttist sýfílis til íslands, en þá reis Bjarni landlæknir Pálsson upp á móti veikinni og fekk útrýmt henni. Nú eru samgöngurnar margfalt meiri milli ís- lands og annara landa og hættan meiri en þá, en hins vegar eru læknar eitthvað um 70 sinnum fleiri en þá. í’að ætti því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.