Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 177

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 177
Um hinn íslenska Faust 17 7 En þó tekur út yfir þegar þýðandinn lætur eina og sömu endingu gera rím við sjálfa sig (t. d. seðilinn: vargurinn 64—6, verkfærum: húsgögnum 407—8, suðunni: veislunni 2891—3, leyfileg: skemtileg: leiðinleg 1434—8). þetta kemur fyrir í hjer um bil 30 stöðum. tessu líkt er að um rímar við um (1874—5), þú við þú (2683—5), / við / (2849—50), sýna við sýna (877—9), megin við megin (1666—8). Loks er það eindregið brot eftir rímtilfinningu nútíðarmanna, að láta hœðir standa móti flœbi (1096—8), sbr. rœðir: klœði (2215—17), liðu: niður (2324—5), njóta: Ijótar (2603 —4), gœtlir: mœtti ( 2805—6), hennat : kvenna (3029—30), unnum : sunnu (1485 — 6), leiðu: seyðum (2390—2), hanga: pangað (1894 — 5). Við þetla bætist að þýðingin er full af hreinum og beinum hortitt- um. Oft eru það alsendis óþörf lýsingarorð, eins og þegar gleðin er kölluð bjórt (1765), eðlisöflin skír (3513), eldköfin ung (4038), gremjan Ijót (2646, 3676), vængur ósýnilegs anda bjartur (475). Altítt er að segja að þetta og þetta sje víst, þegar annaðhvort vantar v í stuðul eða rím móti síst. Sem dæmi má nefna: um konu, börn og bú vill hann þig hræðast láta, við hyr, sjó, eitur, rýting víst (648—9); hjer stutta hefi eg víst átt vist (1868). í síðari setningunni er víst ekki að eins óþarft, heldur gerir það setninguna að þvættingi, því að það bendir til, að þeim sem talar sje ekki fullkunnugt um það, sem hann hlýtur þó að vita, hve lengi hann liafi verið á staðnum. Hve lausir hortittirnir liggja sjest með- al annars á erindum sem þessum: Hóran, móðirin mín illa myrða mig vann\ mín föðurmynd ill, síðan át mig hann (4412—15). Trú mjer að heimsins dýrstu dóma sjer drottinn einum gerði rjett. Hann unir sjer í eilífbjörtum ljóma, en oss hann myrkrið hefir sett, þjer skifti dags og nætur nett (1780—84). Stuðlavillurnar og kveðandiskekkjurnar eru tiltölulega strjálar og þær má hæglega laga; máttlaus og slæm rím og hortittir er miklu verri lýti, en margt af því mætti þó bæta, ef verkið yrði rækilega endurskoðað í nýrri útgáfu. Pað sem að mínum dómi sýkir verkið alvarlegast er, fyrir utan hið óheppilega orðaval, orðskipunin. Hjá Goethe eru heilar blaðsíð- ur, þar sem orðaröð er naumast haggað frá rnœltu máli og hvergi tiema lítils Juíttar. í þýðingunni er eðlileg orðaróð brjáluð i öðru hverju vísu- orði og víða til stórra lýta. Dæmin um þetta eru svo tíð og margvísleg, að hjer getur ekki komið til mála að tilfæra annað en örfá sýnishorn. Það er föst regla í íslensku máli, að samtengingar og tilvísunarorð standi fremst í setningu. Eigi að síður notar þýðingin orðaröð eins og: 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.