Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 179

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1923, Síða 179
Dýrar skólabækur. Verðlaunasjóður vinnuhjúa 79 Hjer ber alt að cinum brunni. Þýðandinn hefur ekki haft lag á því sem einna mest á reið, að klæða mannlegt tal í ljóð. Allar persónur leiksins hafa sí og æ sama tyrfna, edduborna, sjerviskulega tungutakið, sömu óeðlilegu orðaröðina. Af þessu leiðir að talið verður víða svo tvírætt og torskilið, að lesandinn missir alveg sjónar á þræðinum, og eina athvarf hans til að ná honum aftur er frumritið. En þá er gagnsemi þýðingar- innar nokkuð mikið vafamál. Eða rjettara sagt, það er ekkert vafamál að hún er komin með dauðamörkum í heiminn, að Dalamenn hafa eign- ast Faust, en íslendingar bíða enn eftir sínum. Kaupmannahöfn í sept. 1922. Jón Helgason. Dýrar skólabækur. Á ófriðarárunum hækkaði bæði pappír og prentun mjög í verði og bókaverð steig að því skapi. Pó þurftu eigi þær bækur að stíga margfaldlega í verði, sem áttu vísa kaupendur svo mörgum hundruðum eða jafnvel þúsundum skifti á hverju ári, svo sem barnaskólabæk- ur. En af því fjegræðgi margra óx mjög á ófriðarárunum, notuðu sumir menn sjer þó þetta til að hækka ofmikið verð á barnaskólabókum. I Svíþjóð og Danmörku var t. a. m. kvartað undan slíku, og kenslumálaráðaneytið í þeim löndum tók þá í taumana. A íslandi hækkuðu líka einstaka barna- skólabækur meira í verði en nauðsyn var á, t. a. m. Islands saga handa börnum eftir Jónas Jónsson. Hún er seld á 9 kr., þótt hún sje myndalaus og óvandaður og ódýr frágangur á henni. Hún mun nú dýrust barnaskólabók í ættjarðarsögu í heimi, enda mun enginn hafa tekið hjer í taumana og að eins kvartað í hljóði. Verðlaunasjóður vinnuhjúa. Um hann hefur Ársrit- ið nú fátt að segja. Með brjefi 12. febrúar 1921 sendi jeg formanni Búnaðarfjelags íslands skipulagsskrá sjóðsins og bað um, að hún yrði prentuð í Búnaðarritinu og stjórn kosin fyrir sjóðinn samkvæmt henni. Jeg ritaði bæði honum og Einari Helgasyni garðyrkjustjóra um það, að birt væri í Búnaðarrit- inu skrá yfir allar þær jarðir, sem greitt hefur verið fyrir í verðlaunasjóðinn og hve mikið fyrir hverja jörð o. fl. Jeg bað þá um að taka að sjer stjórn sjóðsins ásamt þriðja manni. Jeg treysti þeim vel. Alt það fje, sem komið er í sjóðinn, er á vöxtum í Söfnunarsjóði íslands. Jeg vona að bændur og allir þeir, sem unna bændastjettinni og velgengi hinnar íslensku þjóðar, styðji sjóðinn, svo að hann geti sem fyrst farið að veita verð- laun duglegum og dyggum hjúum. B. Th. M.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.