Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 4

Réttur - 01.01.1955, Síða 4
4 RÉTTUR inu voru margþætt. I fyrsta lagi vildu þau stemma stigu fyrir útbreiðslu sósíalismans í heiminum. Þau óttuðust með réttu, að í ýmsum löndum kynni alþýðan að varpa af sér auðvaldsskipulaginu eftir þær ómælisþjáningar, er það hafði fært henni á þessari öld með tveim heimsstyrjöld- um, kreppum og fasisma. En það varð fyrir hvern mun að breiða yfir hinar réttu orsakir til byltingarhugarins. Þess vegna var Ráðstjómarríkjunum kennt um, hvar sem alþýðan bærði á sér, og þetta dularfulla áhrifavald Ráð- stjórnarríkjanna, sem talið var að verki út um allar jarðir, var nefnt útþenslustefna, rauður imperialismi og annað álíka vizkulegt. En tilgangur vesturveldanna með kalda stríðinu tak- markaðist engan veginn við viðnám gegn frekari útbreiðslu sósíalismans, heldur var höfuðtilgangurinn einmitt allsherj- arsókn, er leiða skyldi til hruns Ráðstjórnarríkjanna, ef þess væri auðið. Kunnasti og áhrifamesti blaðamaður Bandaríkjanna, Walter Lippmann, orðaði markmið vesturveldanna þannig: Þau verða að heyja diplómatíska baráttu til að koma í veg fyrir að Rússland færi út yfirráðasvæði sitt, til að koma í veg fyrir, að það geti styrkt aðstöðu sína og til að neyða það til að minnka yfirráðasvæði sitt. (Leturbr. hér). Fleiri ástæður en hinn sameiginlegi sóknarhugur gegn sósíalismanum lágu til þess, að hin engilsaxnesku stórveldi töldu sér hagkvæmt að hafa náið samstarf þrátt fyrir margvíslega hagsmunaárekstra. Bretar voru hræddir um, að þeir gætu ekki að eigin ramleik haldið í ítök sín út um allan heim, og sérstaklega óttuðust þeir sjálfstæðishreyf- ingar í nýlendunum. Einkum yrði þó aðstaða þeirra von- laus, ef Bandaríkin fengju verulega ágirnd á löndum þeirra og áhrifasvæðum. Það var því nauðsynlegt fyrir Breta að ná góðu samkomulagi við hið unga og stórhuga heims- veldi og beina athygli þess í aðrar áttir. Bandaríkjunum hentaði einnig vel að hafa samstarf við Breta. Slíkt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.