Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 6

Réttur - 01.01.1955, Side 6
valdsríkjanna var sjö til áttfaldur á við mannafla sósíal- istísku landanna. f hinum herbúðunum voru Ráðstjórnarríkin. Þau höfðu að vísu unnið mikinn sigur í styrjöldinni og áttu í lok hennar sterkan landher, en þau höfðu orðið fyrir óskap- legu styrjaldartjóni. Hundruð borga og þúsundir þorpa voru lögð í rústir, nytjalöndum var spillt á stórum svæðum, búpeningur feldur. Manntjónið var gífurlegt. 7 milljónir hermanna féllu og enn fleiri óbreyttir borgarar létu lífið í styrjöldinni. Talið er, að manntjónið í heild hafi numið meira en 8% af íbúatölu landsins eða tífalt meira að tiltölu en tjón Bandarikjanna. Ríki, sem nýverið hafði hlotið slík sár, var ekki vel undir það búið að mæta sóknar- þunga hinna gunnreifu og auðugu vesturvelda, og vissu- lega var það ekki líklegt til að vera í árásarhug. Með Ráðstjórnarríkjunum stóðu einungis hin ungu alþýðulýðveldi á vesturlandamærum þeirra, flest frumstæð að atvinnuháttum, fátæk og hernaðarlega veik. Auðvaldsríkin sýndust því hafa mikla yfirburði, enda þótti ekki þörf á að f ara dult með f yrirætlanirnar.Bandaríkin tóku að koma sér upp herstöðvum, bæði flug- og flota- stöðvum, útum allan heim og unnu að því svo kappsamlega, að nú , áratug síðar, eru herstöðvar þeirra erlendis á annað þúsund. Sérstaka áherzlu lögðu þau á að koma sér upp þéttum og öflugum herstöðvum sem næst landamærum Ráðstjórnarríkjanna. Og til þess að það færi ekki fram hjá neinum, til hvers þessar herstöðvar voru ætlaðar, voru birt landakort, þar sem sýndar voru vegalengdir frá hinnnn ýmsu flugstöðvum til iðnaðarstöðva í Ráðstjómarríkjunum, og bandarískir ráðamenn héldu naumast svo ræðu um utanríkismál, að þeir minntu ekki á kjarnorkusprengjuna. Hatursáróður blaða og útvarps komst í algleyming og tók að enduróma í öðrum auðvaldslöndum. Kalda stríðið harðnaði með hverju ári. Með Marshall- hjálpinni, er kom til framkvæmda árið 1948, var skipulagt viðskiptabann á sósíalistísku ríkin. Jafnframt styrkti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.