Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 13

Réttur - 01.01.1955, Side 13
RÉTTUR 13 sú braut verði auðfarin fyrst í stað. Hin ofstækisfullu stríðsæsingaöfl munu eftir megni velta steinum í þá götu. En ef friðaröflin í heiminum standa vel á verði og fylgja eftir hinum miklu sigrum sínum, má búast við, að dragi úr viðsjám í alþjóðamálum. Fróðlegt er nú eftir á að athuga í ljósi reynslunnar mat vesturveldanna á sigurmöguleikum sínum við upphaf kalda stríðsins. I fyrsta lagi. Vesturveldin treystu því, að þau mundu ekki aðeins halda efnahagslegum yfirburðum sínum yfir hin stríðshrjáðu Ráðstjórnarríki og alþýðulýðveldi, held- ur auka þá% Dómur reynslunnar er á aðra lund. Vestur-Evrópu hef- ur gengið mjög seinlega að reisa við efnahag sinn eftir stríðið þrátt fyrir amerískar blóðgjafir og stóraukið arð- rán á nýlendunum. Efnahagslíf Bandaríkjanna, sem stóð með hinum mesta blóma í stríðslok, hefur þróazt skrykkj- ótt og sýnt alvarleg kreppumerki. 1949 og framan af ári 1950 átti sér stað alvarlegur samdráttur í framleiðslunni þrátt fyrir hinn mikla útflutning, er Marshallhjálpin hafði í för með sér. En þá hófst Kóreustyrjöldin, og hinn stór- aukni vígbúnaður hleypti nýju lífi í iðnaðinn. Árið 1953 náði iðnaðarframleiðslan þó í fyrsta sinn sama magni og 1943, þegar framleiðsla stríðsáranna var mest. Efnahagslíf Ráðstjórnarríkjanna hefur hins vegar sýnt örugga, hraða þróun, meira að segja mun hraðari en fyrir stríð. Á síðastl. fimm árum, tímabili síðustu 5-ára- áætlunarinnar, hefur iðnaðarframleiðslan t. d. aukizt um 70%. Atvinnulíf alþýðulýðveldanna hefur einnig sýnt heil- brigði og mikinn vaxtarhraða. Tilraunir vesturveldanna til að kyrkja atvinnulíf sósíalistísku landanna með viðskipta- banni hafa algerlega mistekizt. Þessi lönd hafa tekið upp mikil og greið viðskipti innbyrðis. Það hefur skapazt nýr alþjóðlegur markaður, sem hefur þrátt fyrir öll bönn náð til æ fleiri landa, fyrst og fremst þó til Kína, hins nýja stórveldis í hópi sósíalistískra ríkja. Nú er svo komið, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.