Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 14

Réttur - 01.01.1955, Side 14
14 RÉTTUR iðjuhöldar og kaupsýslumenn Vestur-Evrópu vilja óðfúsir rjúfa viðskiptamúrinn um sósíalistísku löndin, vegna þess að þeirra eigin heimsmarkaður megnar ekki að fullnægja þörfum þeirra. Á því leikur enginn efi, að sósíalistísku löndin hafa þrátt fyrir erfiða aðstöðu dregið drjúgan spöl á auðvaldslöndin á efnahagssviðinu undangenginn áratug. Hagkerfi sósíalismans hefur á ótvíræðan hátt sýnt yfir- burði yfir kapítalismann. I öðru lagi. Vesturveldin héldu, að einokun þeirra á atómvopnum mundi gera þeim kleift að brjóta Ráðstjórn- arríkin á bak aftur með vopnavaldi, ef önnur ráð brygðust. Einnig í þessu atriði reiknuðu þau skakkt. Á fyrstu árum kalda stríðsins, meðan þau ein áttu kjarnorkusprengjuna, dugði hún þeim þó ekki til að koma fram áformum sínum. Hernaðarsérfræðingar þeirra komust að þeirri niðurstöðu, að hún mundi ekki nægja til að færa vesturveldunum sig- ur nema sterkur landher kæmi og til. Og nú eru yfirburðir vesturveldanna á þessu sviði úr sögunni. Og ekki þar með búið. Þau urðu einnig að þola þann álitshnekki, að Ráð- stjórnarríkin yrðu á undan þeim að hefja hagnýtingu kjarnorkunnar til friðarþarfa. I október 1953 sagði for- maður kjarnorkumálanefndar Bandaríkjaþings: Ekki getur tilfinnanlegri álitshnekkur fyrir þjóð vora en þann ef Kreml tilkynnti, að Ráðstjórnarríkin hefðu hafið hagnýtingu kjarnorkunnar til friðarþarfa. Rúmum átta mánuðum síðar, (27. júní 1954) var einmitt gefin út slík tilkynning, um að tekin væri til starfa í Ráð- stjórnarríkjunum fyrsta kjarnorkuaflstöð í heimi. I þriðja lagi. Vesturveldin gerðu ráð fyrir, að auðvalds- heimurinn mundi styrkjast stjórnmálalega í kalda stríð- inu. Byltingaröflin innan hans mundu kveðin niður í h'nni samstilltu herferð, og yfirburðir engilsaxnesku stórveld- anna mundu gera þeim kleift að setja niður deilur hvar sem væri á hnettinum og skapa vaxandi pólitíska einingu undir styrkri handleiðslu Bandaríkjanna. Jafnframt mundi hinni pólitísku sókn beint af fullum þunga inn yfir hin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.