Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 15

Réttur - 01.01.1955, Side 15
RETTUR 15 sósíalistísku lönd með f jölda útvarpsstöðva, dreifingu flug- rita úr lofti, skipulagningu spellvirkja o. fl. Þessi pólitíska sókn mundi ásamt viðskiptabanni væntanlega nægja til að kollvarpa hinum ungu og pólitískt ótraustu alþýðulýð- veldum og kannski koma af stað sundrung og uppreisnum í Ráðstjórnarríkjunum og knýja þau til uppgjafar, svo að kapítalisminn yrði aftur alls ráðandi á hnettinum. Raunin hefur orðið nokkuð önnur. Hin pólitíska sókn fór algerlega út um þúfur. Einmitt þegar hún stóð sem hæst, var stofnað sósíalistískt alþýðulýðveldi í fjölmenn- asta landi heims, og síðan vinna meira en 900 milljónir manna að uppbyggingu sósíalismans í heiminum, eða þre- falt fleiri en við upphaf kalda stríðsins! Þá hefur Indland, annað f jölmennasta lands heims, tekið ákveðna afstöðu gegn kalda stríðinu og skipað sér við hlið sósíalistísku ríkjanna í baráttu þeirra fyrir því að tryggja heimsfriðinn. Indland virðist og vera að skilja við hin kapítalistísku lönd á efnahagssviðinu. Þing þess hefur samþykkt að taka upp áætlunarbúskap og styðjast á því sviði við reynslu sósíalistískra landa. Ásamt þessum tveim ríkjum samþykktu f jölmörg önnur ríki Asíu og Afriku á Bandungráðstefnunni mótmæli gegn kalda striðinu og nýlendukúgun vesturveldanna. Ekki hefur vesturveldunum tekizt að kveða niður upp- reisnarhug nýlendnanna. Á tímabili kalda stríðsins hafa sumar stærstu og f jölmennustu nýlendur, svo sem Indland, Indónesía, Birma, brotizt udan vestrænum yfirráðum og orðið sjálfstæð ríki. Margar aðrar nýlendur loga í upp- reisnum. í enn öðrum nýlendum og hálfnýlendum gætir vaxandi ólgu. Vesturveldin hafa því ekki getað látið það nægja að prédika heiminum í ræðu og riti ást sína á frelsi, lýðræði og mannhelgi, heldur hafa þau neyðzt til að sýna heiminum hug sinn í verki, t. d. Hollendingar í Indónesíu, Frakkar í Indókína og Norður-Afríku, Bretar á Malakka- skaga, Kýpur, Kenya. Eitt andsvar við kalda stríðinu náði þó miklu víðast, yfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.