Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 25

Réttur - 01.01.1955, Side 25
RÉTTUR 25 Þessi tilhliðrunarsemi af hálfu verkalýðsins var ekki meira metin en svo, af atvinnurekendum, að þeir knúðu verkalýðinn út í eitt lengsta og harðasta verkfall, sem háð hefur verið hér á landi. Margir hafa furðað sig á og spurt um, hvernig á því gæti staðið, að jafn víðtækt verkfall og þetta, sem lamaði allar höfuðgreinar atvinnulífsins, hefði getað varað svo lengi; eða sex vikur. Þessari spurningu verður ekki svarað 1 örstuttu máli, en veiga- mesta ástæðan er sú, að hér er risin upp auðug yfirstétt, sem rak- að hefur saman gróða á undanförnum árum á sama tíma og kjör- um verkalýðsins hefur farið hrakandi. Þessi nýríka yfirstétt hef- ur ofmetnazt af auði sínum og völdum. Hún hefur skipulagt sig betur en áður og náð sterkari tökum á efnahagslífi þjóðarinnar. í skjóli hins erlenda hers, sem hún hefur kallað til landsins, hefur henni eflzt kjarkur til stórræða í baráttunni gegn verkalýðshreyf- ingunni. Innan þessarar auðstéttar eru komnir í valdaaðstöðu menn, sem hafa sömu afstöðu til verkalýðshreyfingarinnar og bar- áttu hennar og amerískir burgeisar. Einna berlegast hefur þetta komið fram í afstöðu olíufélaganna, þessara dótturfélaga er- lendra auðhringa, sem frá fyrsta til síðasta dags verkfallsins höfðu frammi verkfallsbrot og reyndu á allan hátt að brjóta verkfallið á bak aftur. Sem afleiðing af þessari þróun yfirstéttarinnar taldi viss hluti hennar sig færan um að taka upp nýjar og harðsvíraðri bardaga- aðferðir gegn verkalýðshreyfingunni. Áætlun þessara manna var sú að semja ekki við verkalýðinn, heldur þreyta hann í löngu verkfalli og brjóta samtökin á bak aftur. Það átti að kenna þeim verkalýð, sem á síðastliðnu hausti gerðist svo djarfur að kjósa sér forystu fyrir heildarsamtökum sínum, sem ekki var þeirn að skapi, að það væru aðrir menn og önnur öfl, sem hér eftir ákvæðu, hvaða kjör verkalýðurinn hefði hverju sinni. Þetta var áætlun hinna ofstækisfyllstu í hópi atvinnurekenda- anna og yfirstéttarinnar, en ekki væri sanngjarnt að setja alla mótherja verkalýðsins í nýafstaðinni deilu undir þessa flokk- un. í hópi þeirra voru margir, sem ekki eru haldnir hatri og lítilsvirðingu á verkalýðnum, enda þekkja margir þeirra hina hörðu lífsbaráttu íslenzkrar alþýðu jafnvel af eigin raun. Þess-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.