Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 27

Réttur - 01.01.1955, Síða 27
RÉTTUR 27 sigur mætti vinnast. Það var mikið og vandasamt starf, sem hvíldi á herðum verkfallsvarðanna, og öll alþýðan, þar með taldir aðrir verkfallsmenn, stendur í mikilli þakkarskuld fyrir hið mikla og fórnfúsa starf verkfallsvarðanna. Það má nærri geta, að sex vikna verkfall hlýtur að leggjast með miklum þunga á fjölda alþýðuheimila, sem úr litlu hafa að spila. Og því aðdáunarverðari er sú þrautseigja og æðruleysi sem hinar mörgu þúsundir verkfallsmanna, karla og kvenna, sýndu allan verkfallstímann. Árangur þessarar löngu og hörðu verkfallsbaráttu er nú al- þjóð kunnur: Kaup hækkar almennt sem nemur 10—11%. Full vísitala greiðist nú á allt kaup. Orlof lengist úr 15 dögum í 18 daga, eða hækkar um 1% af kaupi. 4% af kaupi greiðast í atvinnuleysistryggingasjóð og er þar með lagður grundvöllur að framkvæmd eins mesta hagsmuna- og menningarmáls alþýðunnar, sem hún hefur barizt fyrir í áratugi. Þetta eru höfuðatriði hinna nýju samninga, en auk þeirra náð- ust fram ýmsar lagfæringar á sérmálum einstakra félaga og starfshópa. Þrátt fyrir það, að hinir nýju samningar hafa ekki uppfyllt ýtrustu vonir margra verkfallsmanna, eru þeir einn mikilvæg- asti sigur, sem íslenzk verkalýðshreyfing hefur unnið. 1. maí fyrir þremur árum síðan var krafan um þriggja vikna orlof fyrst á spjöldum okkar. í dag höfum við engin spjöld með þessari kröfu. Svo lengi höfum við borið fram kröfuna um fullkomnar at- vinnuleysistryggingar 1. maí, að borðarnir voru farnir að láta á sjá fyrir elli sakir. Þessa gömlu borða höfum við í dag lagt á hilluna. Okkur hefur miðað nokkuð á leið. En baráttan heldur áfram. Nýjar kröfur verða bornar fram og barizt fyrir þeim til sigurs. Einm mikilvægasti árangur verkfaílsbaráttunnar er sá, að samtökin sjálf, sverð og skjöldur lítilmagnans, hafa eflzt í eld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.