Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 28

Réttur - 01.01.1955, Side 28
28 RETTUR rauninni, eru sterkari en áður og traust íélagsmannanna á þeim hefur vaxið. Eins og áður var sagt, stóð allur almenningur með verkfalls- mönnum í baráttu þeirra. Þetta kom berlega í ljós í fjársöfnun- inni til styrktar verkfallsmönnum, sem nú er orðin um hálf milljón króna, en það er lang mesta söfnun, sem nokkru sinni hefur farið fram hér á landi í vinnudeilum. Auk þessarar söfn- unar sýndi almenningur hlýhug sinn á ýmsan hátt, ekki sízt með margvíslegum gjöfum til verkfallsvarðanna. Verkfallsmenn færa öllum þeim, sem veittu þeim þennan ó- metanlega stuðning, sínar beztu þakkir. í þessari deilu hafa verkfallsfélögin notið ómetanlegs stuðn- ings Alþýðusambandsinis, sem veitti þeim alla fyrirgreiðslu, sem í þess valdi stóð. Enda þótt margvíslegar veilur hafi komið í Ijós hjá nokkrum verkalýðsfélögum, sem leitað var til, verður þáttur Alþýðusambandsins í þessari deilu seint ofmetinn. Arangur verkfallsbaráttunnar kemur að sjálfsögðu miklu fleirum að notum en verkfallsmönnum sjálfum. Ýmislegt fellur nær sjálfkrafa öðrum í skaut, en að öðru leyti er leiðin rudd fyrir þá, sem á eftir koma. Eg gat þess áðan, að tilefnið til hinnar endurteknu kaupgjalds- baráttu á undanfömum árum hefði verið opinberar ráðstafanir, er sífellt hefðu rýrt kjör verkalýðsins. Nú spyrja verkamenn: Verður reyndin enn sú sama? Mun ríkisstjórn og Alþingi enn gera ráðstafanir, er takmarka árangurinn, sem nú hefur náðst? Verður verðlaginu haldið í skefjum eða verða taumlausar verð- hækkanir liðnar? Það er eindregin skoðun verkalýðssamtak- anna, að þær kjarabætur, sem nú hafa fengizt fram, gefi ekk- ert tilefni til gagnráðstafana í verðlagsmálum eða af hálfu hins opinbera. Það er krafa verkalýðshreyfingarinnar í dag, að hver sú ríkisstjórn, sem að völdum situr, geri þær ráðstafanir einar í þessum málum, sem miða að því að viðhalda og auka kaupmátt launanna, en ekki hið gagnstæða. En til þess að tryggja varanlega árangra af kaupgjaldsbarátt- unni, þarf styrkleiki og áhrif verkalýðsins á stjórnmálasviðinu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.