Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 44

Réttur - 01.01.1955, Síða 44
44 RÉTTUR áorkan þeirra, greina á milli aðalatriða og aukaatriða, undirstöðu- lögmáls og tilviljunarkenndrar orsakafléttu. Og mitt í þessu alls- herjar sambandi hluta og fyrirbæra bregður fyrir afstæðri einangr- un, þar sem tengsl hluta við ákveðna þætti umhverfis geta verið tiltölulega lítil eða hverfandi. — Og allt um tengslin og samheng- ið búa hlutirnir yfir ákveðnu sjálfstæði og sérleik og móta þannig árangur þeirra ytri áhrifa, er þeir verða fyrir, eða eins og Marx kvað að orði: „Eigindir hlutar eru ekki skapaðar af sambandi hans eða afstöðu til annarra hluta, heldur birtast þær öllu held- ur í því." (Das Kapital I. bls. 62.). Akveðin einangrun hlutanna er einnig nauðsynlegur þáttur eða skref í hugsun vorri og rannsókn. Vér verðum að taka hlutina út úr, einangra þá í bili, til að greina þá og kryfja. En þetta er aðeins áfangi í rannsókninni, greiningarstigið, „analysan" •— vér verðum líka að athuga allt í heild og gagnkvæmum tengslum, það er tengingin, „syntesan'. Formrökfræðin er reist á afstæðum stöðugleika fyrirbæranna, form og tiltöluleg einangrun láta þar að jafnaði meira til sín taka en inntak og alhliða tengsl. Þessi atriði eru í sjálfu sér engir ókostir, en geta orðið að hættulegum ágöllum, ef vér gleymum, hvernig þau eru tilkomin og gerum þessi stundarsértök að al- gildum fyrirbærum. Og ef vér beitum hugsunaraðferð formrök- fræðinnar við fyrirbæri, sem eru flóknari en svo, að hún eigi þar við, höfnum vér í ófrjóum formalisma, — högum oss líkt og dómari, sem einskorðar sig við lagabókstafinn, en skeytir engu um hinar sérstöku aðstæður málsins. Slíkur ,formalismi" gemr leitt til þess, að vér slítum rökfræðina úr öllum tengslum við hlutveruleikann, líkt og hughyggjumennirnir. Hún á þá ekki lengur neinn þátt í öflun raunhæfrar þekkingar og engan sann- leiksmælikvarða annan en innra samræmi. Marxisminn lítur hins vegar svo á, að rökfræðin eigi sér rætur í hlutveruleikanum, sé þaðan sprottin — og því aðeins hafi hún gildi sem þáttur í þekkingaröflun mannsins. Lenin segir einhvers- staðar, að reynsla manna, endurtekin milljón sinnum, verði að lokum rökregla í vitund þeirra. Rökfræðin er ekki eingöngu lögmál hugsunarinnar heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.