Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 50

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 50
50 RÉTTUR sem er aðeins til sem þáttur hlutveruleikans, hafði þannig verið slitin úr tengslum og gerð að sjálfstæðum veruleika utan við heim hlutanna. Það er nokkuð í stíl við þetta, þegar sumir nútíma-eðlisfræð- ingar hafa haldið því fram, að efnið væri horfið, veruleikinn væri talnahlutföll, jöfnur — og sönnun þess að höfundur hans væri mikill stærðfræðingur. Þannig hafa menn reynt að losna við efnið með því að sértaka einstakar eigindir þess, slíta þær úr tengslum og gera að sjálfstæðri verund. En eigindir eiga sér enga sjálfstæða tilvist, þær eru eigindir ákveðins hlutveruleika. Menn hafa t. d. reynt að setja hreyfingu og orku í stað efnisins. Hreyf- ingin er, eins og Engels orðaði það, tilveruháttur efnisins, en hreyf- ingin í sjálfu sér — út af fyrir sig — er lokleysa. Hreyfing í algerðu tómi er óhugsandi; það hlýtur jafnan að vera eitthvað, sem hreyfist. Líku máli gegnir um orkuna (sbr. t. d. ’hina svonefndu orkuhyggju Ostwalds), svo sem höfundur víkur að í kaflanum „Efni og orka”. Orkan er eigind, hvort sem vér skilgreinum hana sem hæfileika til að vinna starf eða á annan veg. Það er orka einhvers. Orkan er í órjúfandi tengslum við efni og efnis- magn, og höfundur bendir réttilega á, að hin alkunna setning um að efni breytist í orku sé villandi, efniseind eða kerfi, sem gefur frá sér orku, missir jafnframt efnismagn eða massa að sama skapi; og kerfi, sem tekur við orku, eykur massa sinn, sem því svarar. Það sýnist því fjarri lagi, að láta orkuhugtuk eðlisfræðinnar leysa efnishugtakið af hólmi, en hitt eðlilegast og reyndar sjálfsagt, eins og höfundur víkur að, að víkka efnis- hugtakið svo, að það taki jafnframt yfir önnur fyrirbæri efnis- heimsins, svo sem ljós og rafmagn o. s. frv. Vísindi nútímans hafa oft orðið fyrir þeirri raun, að fram- vinda þeirra og þróun hafa verið notaðar gegn þeim. Menn hafa ályktað sem svo: heimsmynd vísindanna frá í gær er orðin úrelt og gengin úr gildi, sennilega verður heimsmynd sú, er gildir í dag, úr sögunni á morgun; og hverju er þá að treysta? Þeir, sem svo hugsa, gera sér ekki grein fyrir sambandi hins afstæða og algilda eða þekkingarferli mannkynsins í heild. Sérhvert vísindalegt kenningakerfi verður jafnan ófullkomið og afstætt, en með hverri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.