Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 56

Réttur - 01.01.1955, Page 56
56 RÉTTUR vísu hefur þeim orðið vel ágengt í mörgu, en grundvallarlögmál lífsins, eðli þess og upphaf bíða enn úrlausnar. Menn hafa reynt að skjóta sér undan að svara spurningunni um uppruna lífsins, með því að gera ráð fyrir, að það ætti sér ekki upptök hér á jörðu, heldur hefðu lífsfrjóin borizt hingað frá fjarlægum stjörnum. Með þessu er úrlausnarefninu ekki svar- að, vandamálið aðeins flutt um set, ef svo má að orði kveða. Auk þess hafa nýjustu rannsóknir leitt í ljós, að útfjólubláu geislarnir, rafsegulgeislarnir og ekki sízt geimgeislarnir svo- nefndu eru banvænir hverskonar smá-lífverum. Þar með er kenn- ing Arrheniusar um ferðalag lífsfrjóanna úr sögunni. I kaflanum , Efni, líf, andi” ræðir höfundur um séreðli lífsins og leggur réttilega ríka áherzlu á, að þar sé um ný lögmál, nýtt hreyfingarform efnisins að ræða. Hann bendir á, að sjálft eðli lífsins sé í því fólgið, að öll verðandi þess stefni að ákveðnu marki, en munurinn á henni og þeirri ákveðnu stefnu, sem komi fram í hinni dauðu náttúru, sé einmitt sá, að í lífinu gerist hið ólíklega, sé miðað við þau lögmál, sem gilda um hið dauða efni. Höfundur notar stundum orðið „tilgangur", að vísu í gæsa- löppum, um þessa verðandi lífsins, en það sýnist mér óheppilegt og til misskilnings fallið. Megin-hreyfingarform lífsins er hin margslungna rás efna- skiptanna. Þau eru undirstöðusérkenni allra lífvera og tryggja og stefna að sífelldri sjálfs-endurnýjun og varðveizlu þeirrar lífs- heildar, sem um er að ræða. Þangað má og sennilega rekja með nokkrum hætti aðrar séreigindir lífveranna, svo sem innri hreyf- ingu vöxt, æxlun, aukna orkunýtni, snertiskyn og aðlöðunarhæfni. Og efnaskiptin, endurnýjunin fela í sér hvorttveggja í senn sam- lögun og sundrun. Lífið sjálft ber þannig í sér „fræ dauðans", eins og Hegel orðaði það forðum. Og er það ekki í þessum frumþáttum alls lífs — efnaskipmn- um, sjálfsendurnýjuninni og varðveizlu lífsheildarinnar —, sem helzt er að leita skýringa á séreðli þess og þróun, áráttunni til frekari fullkomnunar, hvar sem skilyrði leyfa? Menn hafa að vísu ekki ráðið lífsgátuna enn sem komið er, en nýjustu rannsóknir og kenningar rússans Oparins varðandi upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.