Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 66

Réttur - 01.01.1955, Síða 66
66 RÉTTUR því rétt að hafa nöfn þeirra í huga: Eugene Dennis, Bob Thomson, Steve Nelson og allra hinna 12 leiðtoga amerískra komm- únista, er við rifjum upp kvæði það, er Stephan G. Stephansson orti 1918 um dóminn yfir Eugene Debs. Og um þá og þeirra frelsi og allrar amerískrar alþýðu, gildir einnig það fyrirheit, er Stephan gefur í kvæðislok. Það rofaði til eftir það myrknætti er grúfði yfir Ameríku 1918 og það mun einnig brátt rofa til í því myrk- nætti „galdraofsóknanna" sem grúfir yfir Ameríku enn. Ritstj.]. I. Loks gat meinráð megnað því: lengur, en væri lífs að vona, leifum fjörs á aldri svona: dýflissu þær dæmdust í. Þennan vininn veslinganna, vandlætara í-angindanna! Lengi hefir lymskan elt hann, loks á þessu bragði fellt hann — honum þó á kné hún kæmi, keypt er það, að skammgóðs dæmi. II. Sjá, þann hetju hjarta yl: Hann er brosir vina til, — aumingjanna er eftir híma — sæll að gera — og salinn rýma — sannleikanum síðstu skil: „Hér er ei efni í ófögnuð! Réttlætið, inn góði guð, geymir í hönd síns lienta tíma“. ra. Sonur Mannsins, sjáðu manninn! Sjálfur varstu leikinn þannin. Ilann hefur friðlaus, fyr og nú, aumkvað tárum sömu sorgar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.