Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 68

Réttur - 01.01.1955, Page 68
Framtíð land búnaðarins eftir ÁSMUND SIGURÐSSON Á síðari áratugum hefur landbúnaðurinn, þróun hans og fram- tíðarhorfur verið mjög algengt umræðuefni manna á meðal, bæði á opinberum vettvangi og í einkaumræðum. Því miður hefur blærinn á þeim umræðum oft mótast meira af öðru en heilbrigð- um áhuga og velvilja á þróun landbúnaðarins. Að sumu leyti hef- ur hann mótast af ýmiskonar óverðskuldaðri andúð ýmissa, er telja landbúnaðinn ekki fullnægja því hlutverki í þjóðarbúskapn- um, sem honum ber, og jafnvel telja hann ómaga á öðrum þáttum atvinnulífsins. Hins vegar hafa þær mótast af pólitískum metingi og óheppi- legum áróðri þeirra sem telja sig hafa mestra pólitískra hags muna að gæta í sambandi við fylgi bændastéttarinnar og sveita- fólksins yfirleitt. Af hálfu þessara aðila hefur mjög verið slegið á strengi til- finninganna, öll gagnrýni á rekstri og framleiðsluhætti hans talin fjandskapur, og að öðru leyti sífellt verið að'mikla þá „aðstoð“ sem hann hafi hlotið frá hinu opinbera, sem pólitískt framlag ein- stakra flokka, er eðli sínu samkvæmt hljóti að tryggja þeim fylgi bændastéttarinnar í staðinn. Hvorug þessi túlkunaraðferð stefnir til góðs fyrir landbúnaðinn og fólk það, er að honum vinnur. Þvert á móti vinna báðar að því, að skapa misskilning og óheil- brigða andúð á milli landbúnaðarfólksins annarsvegar og annarra hliðstæðra stétta þjóðfélagsins hins vegar. Sú andúð verður til þess eins að báðum sézt yfir kjarna málsins, þann kjarna, að báðir séu í eðli sínu hin sama stétt, er aðeins vinni að ólíkum störfum í þágu þjóðarheildarinnar. En af því leiðir þá hættu að þeim sjá- ist yfir það höfuðatriði, að báðir eru í sömu hættu fyrir arðráni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.