Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 70

Réttur - 01.01.1955, Side 70
70 RÉTTUR Er þá frá dreginn sá kostnaður sem til áburðarkaupa fer. Er það sem næst því að vera 17%. Þetta ár var landbúnaðinum að mörgu leyti óhagstætt. Gifurleg harðindi geysuðu um stóran hluta lands- ins, og sauðfé mjög fátt í mörgum beztu fjárræktarhéruðunum vegna nýafstaðinna fjárskipta. Og þótt þetta eina ár sé nefnt sem dæmi bendir margt til að síðari árin mundu síður en svo sýna lakara hlutfall fyrir landbúnaðinn, ef þau væru rannsökuð niður í kjölinn hvað þetta snertir. Hins vegar kemur svo einnig til greina hér, hve mikill rekstrarkostnaður atvinnugreinar er í erlendum gjaldeyri. Um það liggja ekki fyrir neinar nákvæmar upplýsingar eða samanburður, en sterkar líkur benda til að í því efni sé landbúnaðurinn sparsamari en aðrar atvinnugreinar, sem aftur hefur það í för með sér að hann muni skila meiru hlutfalls- lega af tekjum sínum í vinnulaun til þeirra, er við hann vinna. Hins vegar verður því ekki neitað, að hann er frekur á stofnfé, þegar hann skal verða rekinn með fullkomnu tæknisniði. En þótt því sé hér með slegið föstu að landbúnaðurinn leggi í þjóðarbúið milli Vs og Ve hluta þjóðarframleiðslunnar og fram- leiði vörur sem þjóðin getur alls ekki án verið, þá er ekki síður fróðlegt að athuga hve mikill fólksfjöldi við hann vinnur, og hvaða breytingar hafa orðið í því efni. Á s.l. hálfri öld hefur fram farið svo ör bylting í atvinnulífi þjóðarinnar að fáar þjóðir eða jafnvel engin hefur svipaða sögu að segja. í byrjun þessarar aldar — árið 1901 — var fólksfjöldinn í landinu aðeins rúmur helmingur þess sem hann er nú. Til glöggvunar þessu er hér yfirlit yfir þróunina. Árið 1901 var fólksfjöldinn 78400 Árið 1910 var fólksfjöldinn 85000 Árið 1920 var fólksfjöldinn 94690 Árið 1930 var fólksfjöldinn 108800 Árið 1940 var fólksfjöldinn 121400 Árið 1950 var fólksfjöldinn 144000 á landbúnaði lifa 56000 71% á landbúnaði lifa 43400 51% á landbúnaði lifa 40600 43% á landbúnaði lifa 39000 36% á landbúnaði lifa 37300 31% á landbúnaði lifa 28700 20% Á þessu sjáum við þá þróun, að á sama tíma sem fólkinu fjölgar nærri því um helming, þá fækkar þeim, sem lifa á landbúnaði einnig um helming. Síðan 1950 hefir þessi þróun haldið áfram þvi hernámsvinnan hefur örfað hana mjög Þess vegna má fullyrða að það fólk sem starfar við landbúnað og lifir á honum nú, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.