Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 71

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 71
RÉTTUR 71 komið niður fyrir 20%. Um ástandið núna í dag er ekki hægt að gefa neinar ákveðnar tölur, en allar líkur mæla með, að land- búnaðarfólkið sé ekki yfir 17—18% af þjóðinni nú. í þessu sam- bandi má einnig minna á aðra þróun, sem þó er ekki hægt að sanna með beinum tölum en allir kunnugir þekkja. Hún er sú, að við það að stétt einhleypra vinnuhjúa bæði karla og kvenna hefur nálega alveg horfið á þessum áratugum, þá hefur hinu eiginlega vinnandi fólki við landbúnaðinn fækkað enn þá meir en hlutfallstala sveitafólks segir til um. Því þegar einhleypu vinnuhjúin hverfa, verður tala barna og gamalmenna stærri hluti af heildartölunni en áður. Á þetta er rétt að benda ef meta skal hluta þessa fólks í heild- artekjuöflun þjóðarinnar, sem um var rætt hér að framan. En þá verður niðurstaða þessara athugana sú, að þrátt fyrir þetta síðast nefnda og einnig þrátt fyrir það, hve stutt landbúnaðurinn er enn þá kominn í því að nota nýtízku tækni á mörgum sviðum, þá skili landbúnaðarfólkið í þjóðarbúið u. þ. b. sínum hluta af verðmæti þjóðarframleiðslunnar miðað við fólksfjölda. Auðvitað getur þetta hlutfall tekið árlegum breytingum eftir árferði, verð- lagi útflutningsframleiðslunnar á erlendum mörkuðum og ýmsu fleiru Og hver heildarþróunin verður á næstu árum í þessum efnum fer mjög eftir því, inn á hvaða braut hinar opinberu ráð- stafanir, sem gerðar kunna að verða, beina honum. Koma þar bæði til greina hin opinberu fjárframlög, sem til hans eru veitt, mark- aðsöflun o. fl. Og ekki sízt lánsfjármöguleikar þeir, er honum kunna að standa til boða. + Framleiðsluaukning þrátt fyrir fólksfækkun Þá liggur næst fyrir að athuga þær breytingar, sem orðið hafa á framleiðslumagni landbúnaðarins þennan tíma. Að lítt athuguðu máli kynni einhverjum að detta í hug, að fram'eiðslan hefði minnk- að, við svo mikla fólksfækkun, sem orðið hefur. En flestum mun þó kunnugt um, að svo er ekki, heldur hið gagnstæða. Um alda- raðir var sauðfé aðalbústofn á flestum býlum landsins, og afurðir þess aðaltekjulind langflestra sveitaheimila. Sala mjó kur eða mjólkurafurða var mjög lítil og aðeins frá þeim heimilum er næst lágu stæ.stu kaupstöðunum og kauptúnunum. Sauðfé fór nokkuð fjölgandi fyrri áratugina og var að meðaltali flest áratuginn 1930—
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.